Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 46
1877
40
44
5. fcbr.
45
9. febr.
46
14. febr.
— Brjef innanríkisstjórnarinnar til lundshöfðingja um komu gufuskipsins
Díönu að þingeyri. — Til þóknanlegrar leiðbeiningar skal ekki undanfellt þjón-
ustusamlega að skýra yður frá, að póstgufuskipið Diana muni á þessu ári koma við á
pingeyri — auk daga þeirra sem tilgreindir eru í ferða-áætluninni — enn fremur um 13.
júní og 20. septbr. eða á 1. ferð þess frá Keykjavík og á 3. ferð þess frá Kaupmanna-
böfn.
— Brjef ráðgjafans fyrirísland til landshöfðingja um úrskurðarvald lands-
hufðingja. — pjer hafið, herra landshöfðingi, sent hingað erindi, þar sem hrepp-
stjórinn í Vatnsleysustrandarhreppi í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Jón BreiðQörð, fer þess
á leit, að liann megi losast við að greiða 15 kr. sekt, er sjer hafi verið gjörð með úr-
skurði amtmannsins í suðuramti íslands frá 10. apríl f. á., fyrir að hafa ólilýðnazt boði
amtmanns, eða þá, að þær athafnir sínar, er hafi valdið tjeðri sekt, verði rannsakaðar og
dœmdar af dómstólunum. Skýrið þjer í þóknanlegu brjefi 1. nóvbr. f. á. frá, að þjer 28.
júlí f. á. hafið ákveðið, að sitja skyldi við úrskurð amtmanns á málinu, en hann hafi ver-
ið sá, að málssókn gegn beiðanda mætti niður falla, ef hann greiddi tjeða 15 kr. sekt,
og er það aðaltillaga yðar, að það verði tjáð beiðandanum, að málið hafi hlotið fullnað-
arúrslit með úrskurði yðar frá 28. júlí f. á.; en til vara leggið þjer til, að úrskurður
þessi verði staðfestur af ráðgjafanum.
Fyrir því skal til leiðbeiningar og birtingar þjónustusamlega tjáð, að aðaltillaga
yðar er hjer með samþykkt.
— Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um afhýli frá umboðs-
j ö r ð. — Með þóknanlegu brjefi frá 12. septbr. f. á. hafið þjer, herra landshufðingi, sent
liingað erindi leiguliðans á Gullbringusýslu-umboðsjörðunni Hólmi, Gríms Ólafssonar, þar
sem hann kvartar undan því, að heimtaðar hafi verið af sjer fyrir fardaga-árið 1874—75
5 vættir í landskuld af tjeðri jörð, þó að hann að eins hafi goldið 4 vættir árlega síðan
1863, er land, sem notað hafði verið frá Hólmi, var lagt til aíbýlisins Vilborgarkots.
Jafnframt því að senda þessa beiðni, hafið þjer, herra landshöfðingi vísað til brjefs
dómsmálastjórnarinnar frá l.júlí 1864, erlagði þann úrskurð á, að jörðin Vilborgarkot, er
maður, að nafni Jón Bjarnason, hafði 1863 tekið undir sig, yrði ekki talin nýbýii, heldur afbýli
að nokkru leyti frá Hólmi, og að nokkru leyti frá annari jörð. pá hafið þjer tekið fram, að,
þóttJón Bjarnason hafi farið fram á að verða talinn nýbýlismaður, og hafi skorazt undan að
greiðaumboðsmannilandskuld, eina vætt á ári, af þeim 4 hndr., sem vorulögð tilVilborgarkots
frá Hólmi, beri ekki á, að neitt hafi verið skipt sjer af því, fyrr en mál liafi verið höfðað
í gegn honum árið 1872 til lúkningur á ógreiddri landsskuld í 6 ár; hafi máli þessu
verið skotið til yfirdóms og hlotið þau úrslit, að ekkja Jóns Bjarnasonar, er hafði fengið
jörðina eptir mann sinn látinn, á meðan á málinu stóð, liafi verið sýknuð af kærum
umboðsmanns.
IJjer hyggið, herra landshöfðingi, eigi vera nœgilega ástœðu til að skjóta dómi
þessum til hæztarjettar, og hafið því lagt það til, að skipað verði hlutaðeigandi umboðs-
manni að hlutast til um, að jörðin Vilborgarkot verði samkvæmt áminnstu brjefi dómsmála-
stjórnarinnar viðurkennd afbýh að nokkru leyti frá Hólmi, þannig, að umboðssjóðurinn
fái eptirleiðis landskuld af Vilborgarkoti, eptir því sem nákvæmar verði til tekið, og í