Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 20

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 20
1877 14 15 10. marz. 16 12. marz. verið í þesBum sveitum þegar í haust, hefði ekki fremur i þeim en í hinum syeitunum ágreiningur getaö orðið um það, hvar kláði væri og hvar ekki. Með tilliti til kostnaðar þess, er mundi leiða af því, að framkvæma nú almonnt bað í sveitum þeim, er ekki böðuðu í haust, hefir samt lögreglustjóri lagt það til, að baði þessu verði frestað, þangað til fjeð er komið úr ullu, og að hreppar þcir, sem þrjózkazt hafa, verði látnir nú þegar bera í allt fje, þó það sje álitið heilbrigt, og lialda uppi hálfsmánaðarskoðunum og heimagæzlu á íjenu þangað til G vikur eru liðnar frá baðinu í vor, þannig, að lögreglustjóri með utanhreppsmönnum á hentugum tímum sjái um, að þetta verði alstaðar framkvæmt, og þannig, að lagt verði fyrir hreppsnefndirnar, að út- vega nœgileg meðöl til íburðarins og að sjá með hreppstjórum um, að íburðurinn fari alstaðar fram á sem tryggilegastan hátt. Herra amtmaðurinn liefir í nefndu brjefi mælt fram með, að þessar tillögur verði samþykktar fyrir allt kláðasvæðið, að svo miklu lcyti( sem þær snerta frest á liinu almenna baði og skoðanir með mátulegu millibili, og lialið þjer í brjefi frá 19. f. m. stungið upp á hinu sama fyrir Borgarfjarðarsýslu. Fyrir þessa sök, og með því að jeg, eins og nú var getið, vcrð að álíta sveitir þær á viðkomandi svæði, þar sem skipanirnar frá 30. nóvbr. f. á. liafa ekki verið fram- kvæmdar, grunaðar, en liins vegar árstími sá, er fer í liönd, er miður hentugur til að framkvæma almenn böð, og þessi framkvæmd þar að auki er bundin miklum örðugleik- um og kostnaði, meðan vertíðin stendur yfir, skal hjer með samþykkt, að hinum al- mennu fjárböðum, sem skipuð voru í auglýsingu minni frá 30. nóvbr. f. á., verði í öll- um þeim sveitum, þar sem ekki er þegar búið að baða, frestað þangað til fjeð er komið úr ullu í vor, með þessum nákvæmari skilyrðum: 1. 1 þeim sveitum, þar sem ekki hefir verið almennt baðað í liaust, skal halda áfram hálfsmánaðarskoðunum og nákvæmu fjártali á öllu fjo þangað til G vikur eru liðnar fiá vorbaðinu. Komi kláðavottur upp, ber undir eins að bora dyggilega í liinar grun- uðu kindur og þar eptir tafarlaust tvíbaða allt ije á viðkomandi bœ og þeim bœjum, er samgöngur liafa átt við liann. 2. Hreppsnefndirnar skulu með skoðunarmönnum, hreppstjórum og lögreglusfjóra styðja að því að útvega hin nauðsynlegu baðmeðöl og að framkvæma hið almenna bað í vor og þau aukaböð, sem þörf þykir á. 3. I þeim sveitum, sem ekki böðuðu í haust, bor að halda Qenu í sterkri heimagæzlu, þangað til G vikur cru liðnar frá baðinu í vor, cða þangað til að fjeð hefir verið skoð- að af utanhreppsmönnum og fundið hoilbrigt optir baðið, og ber að sjá um, að þess- ar skoðanir verði framkvæmdar innan G vikna eptir baðið. 4. Hinum setta lögreglustjóra ber á sem hentugastan og mest tryggjandi hátt að sjá um, að þessar skipanir verði framkvæmdar; sjer í lagi skal liann í tíma gjöra nauð- synloga ráðstöfun til, að smalað verði og baðað með utanhreppsmönnum alstaðar þar, sem innanhreppsmenn baða ekki sjálfir geldfje sitt um fardaga, og ær um fráfœrur, eða þar sem þeir þrjózkast við að baða hin fyrirskipuðu 2 aukaböð á bœjurn, þar scm kláðavottur finnst, og skal hann í tíma ráða nœgilega marga menn til slíkra fram- kvæmda, og útvega sjer baðmeðöl og hin nauðsynlegu áhöld, allt á kostnað hlutað- eigandi íjáreiganda, samkvæmt 7. gr. í tilsk. 5. jan. 186G. — Brjcf landsliöfðingja til stiptnyfirvaldanna um styrk til að prenta sunglög. _ Með þóknanlegu brjefi frá 20. f. m. liafa stiptsyfirvöldin scnt mjer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.