Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 110
1877
104
»0
3. júlí.
lOO
4. júlí.
2. Gufudalsliroppur og Múlahroppur, aö undanskihlu Múlanosi og Litlanesi.
3. Barðastrandarhreppur, og Múlanes og Litlanes í Múlalireppi.
4. Flateyjarhroppur.
5. Bauðasandshreppur sunnanmegin Patreksfjarðar.
6. Tálknafjarðarhreppui' og Kauðasandshreppur norðanmogin Patreksfjarðar.
7. Dalahreppur og Suðuríjarðahreppur.
Y. I fsafiariiarmjnlu.
1. Auðkúluhreppur.
2. I>ingeyrarlireppur og Mýrahreppur (Dýrafjörður).
3. Mosvallahreppur (Holtsprestakall og Sæbólssókn).
4. Staðarprestakall í Súgandafirði.
5. Hólshreppur.
0. Eyrarhrcppur.
7. Eyrarsókn í Seyðisfirðj, o: Álptafjörður, Soyöisfjörður, Hestfjörður, og af Ögursókn
Skötufjörður með Vigur, allt. að Ögurncsi.
8. Keykjarfjarðarhreppur og Ögursókn út að Ögurnesi.
9. Nauteyrarhreppur og Snæfjallahreppur.
10. Grunnavíkurhreppur.
11. Sljettuhreppur.
VI. Snœfelhnes- og llnoppadnhsýsUi.
1. Skógarstrandarhreppur.
2. Helgafellssveit.
3. Eyrarsveit.
4. Neshreppur innri.
5. Neshreppur ytri.
G. Breiðuvíkurlneppur.
7. Staðarsveit og Miklaholtshreppur að Straumfjarðará.
8. Jliklaholtshreppur fyrir innan Straumfjarðará, og Eyjahreppur.
9. Kolbeinsstaðahreppur.
Yfirsotukonur þær, sem óska að verða skipaðar í ofannefnd yfirsetukvennahjeruð,
eiga að senda bónarbrjef sín þar um sem allrafyrst til hlutaðeigandi sýslunefnda.
• íslands vesturamt, Keykjavík, 3. dag júlhn. 1877.
Bergur Thorlttrg.
— Brjef landshöfðingja til stiptsyfirvaldanna um prentunarkostnað skóla-
skýrslu. — Vegna þess, að eytt hefir vcrið á árinu 1876 meiru íje til hins lærða
skóla heldur en áætlað hafði verið, þar ámcðal sjorstaklega 581 kr. 22 a. umfram það, sem
veitt var með 13. gr. B II c 8 í fjárlögunum, og er í því íjo fólginn kostnaðurinn til
þcss að prenta í skólaskýrslunni «Supplemont til Islandske Ordböger», hofir ráðgjafinn
fyrir Island í brjcfi frá 24. maí þ. á. lagt fyrir mig að tjá stiptsyfirvöldunum, að sneiða
vorður hjá hverjum þeim kostnaði, sem eigi er með öllu ómissandi, þá er svo stendur á,
að eigi er til nœgilegt fje í útgjaldagrein þeirri, er við á.
þctta er hjer með tjáð stiptsyíirvöldunum til þóknanlcgrar leiðbciningar og cptir-
breytni.