Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 145
139
1877
í\
þjer, liorra landshöfðingi, þjónustusamloga beðnir að sjá um, að fjenu verði skilað apfur 140
laiulssjóðnum, á þann liáft, að öðru cins sje hahlið eptir af launuin hlutaðoiganda. ul<t'
— JJrjef ráðgjafans fyrir ísland til landslwfMngja um legorðssök presta- 141
slí ólakand í dats. — Út af bœnarskrá þoirri frá prestaskólakandídat N. N., er þjer nuv'
scnduð 'hingað, hcrra landshöfðingi, mcð þóknanlogu bijoíi 25. sept. þ. á., þar sem hánn
sœkir uin allramildilcgasta upprcisn á legorðssök, skal vður þjóntistusamícga Ijáð til þókn-
anlegrar leiðbciningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda, að moð því að cigi eru Iiðin 2 ár
síðan ýfirsjónin var fiamin, vcrður bœn þessi eigi veitt.
— Brjef ráðgjafims fyrir ísland til landshufðingja um n V11 brauðamat og 142
nýja brauðaskip un og k irknaskipun m.íl. — Saínkvæmt allraþognsam- ' ',v'
legustum tillögum ráðgjafans, að fengnu brjofi yðar, horra landshöfðingi, frá 19. scptbr. þ. á.,
hofir lians hátign konunginum 5. þ. mán. þóknazt aliiamildiicgást að fallast á:
1. að stiptsyfirvöldunum á íslandi vcrði skipað, að láta fram fara ííýtt mat á öllum
brauðum á íslandi, eptir nánari reglum, cr þau sctja fyrir því, og að semja síðan tillögur
uin nýja brauða-kipun og kirknaskipun; skal bcra tillögur þcssar undir fundi, er lialda
skal í júnímánuði næsta ár í prófastsdœmi liverju, og allir prcstar piófastsdœmisins skulu
til sœkja og einn maður kjörinn úr livcrri sókn í prófastsdœminu af öllum búandi niönn-
um í sókniuni, þeim or gjalda til prests og kirkju, og skulu fundir þessir segja álit sitt
bæði um skipun brauða og kirkna og uin gjöld til prests og kirkju; og
2. að allramildilcgast verði veitt ráðgjafanum fyrir Island umboð til að skipa nefnd,
er stiptsyfirvöldin hafi sæti í og 3 menn aðrir, og scin scmji að fengnuin áminnztum
skýrslum frumvörp lil laga um skipun málefna þcirra, cr hjer rœðir um.
Um lcið og þetta er birt yður til þóknanlegrar leiðbciningar og ráðstöfunar, skal
yður þjónustusamlcga falið á hendur að skipa áminnzta ncfnd, þannig, að í Jienni cigi sæli
auk amtmannsins yfir suður- og vcsturumdœminu sem forseta ncfndarinnar og biskups-
ins yfir íslandi, þrír menn, cr þjor halið bcnt á, þeir prófastur sira Uórarinn Böðv-
arsson, Dr. Gfímur Thomsen og hreppstjóri Einar Ásmundsson. Yður cr þar að auki
falið, herra landshöfðingi, að ákvcða lióknun þá, er kynni að mega voita nofndarinönnum
fyrir starfa sinn, og skal greiða þóknun þcssa af fje því, sem til tekið cr í 16. gr. fjár-
laganna fyrir 1878—79, og eins annau kostnað, cr ncfndarskipun þessi kynni að hafa í
för moð sjer.
— Brjcf ráðgjafans fyrir ísland til hvulshöfðingja vm aðflutningsgjald i4;]
af áfengum drykkjum. — líoikningsskilin um árið 1876 fyrir innheimtu aðflutú- S' Cuv'
ingsgjalds þess á brcnnivíni og öðrum áfongum drykkjum, er lögboðið er í lögiim 11. fcbr.
1876, 1. giv, bcra með sjor, að eigi liafi menn vorið á eitt sáttir í öllum lögsagnaruin-
dœmum landsins um það, livort telja skuli nokkur vínföng, cr nánara eru tilgreind, mcð
"brcnnivíni og vínanda» eða með «öðrum vínföngtim». Hafið þjer því, lierra landshöfð-
ingi, í þóknanlegu brjcfi 17. scptbr. þ. á., fyrst látið þcss gctið, að skilja muni eiga orðin
"brcnnivín og vinanda* í 2. lið fyrstu grcinar í strangri mcrkingu, og þá lagt það til, að
svo skyldi lýrir mælt, að aðílutningsgjald af rornmi, konjaki, írsku brennivíni (Whisky) og