Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 129

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 129
123 1877 ar herra aintmaöur skal lijer með vinnumaður Ólafur Jóhannesson á Hlíðarhúsuin við líeykjavík sœmdur 25 króna vcrðlaunuin fyrir dugnað Jiann og snarræði, er liann sýndi við björgun nokkurra íuanna úr sjávarháska í aprílmánuði 1875. Avísun á nefnda upphæð fylgir hjcr mcð lil þóknanlegrar ráðstöfunar. — Ihjcf landsliöfðingja til siipUyfirvaldanna vm h úsaleigusty rk vib prestaskólann. — Samkvæmt tillögum stiptsyfirvaldanna í hrjefi frá 2. þ. m. vcitist hjer með stúdent Morten Hansen, þó hann eigi heima í líeykjavík, 80 kr. styrk- ur af fje því, sem veitt cr með 13. gr. B I b., fjárlaganna til húsaleigu lianda læri- sveinuin prestaskólans, og eru stiptsyfirvöldin beðin að hlutast til um, að nefnd upphæð verði borguð. — Hrjcf landsþöfðingja til amlmannsins yfir twrður- otj austuruiudœniinu um hjónaskilnað. — Með brjcfi yðar, hcrra amtmaður, frá 30. ágúst þ. á. meðtók jeg bónarbrjef frá konunni Guðbjörgu Jónsdótlur á Tindum um skilnað að borði og sæng við bónda sinn Björn Eystcinsson á Hurðarbaki, þrátt fyrir það, þótt hann hafi ekki fcngizt ' til að fara þess á leit með henni. Út af þessu skal yður fjáð f.il þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir lilutað- eiganda, að mcð því að ekki cr borin fram önnur ástœða til liins umbeðna hjónaskiln- aðar cn ólíkir geðsmunir, getur ekki komið til tals að veita liann gogn vilja annars lijónanna. — Iirjef landshölðingja til amlmannsins yfir norður- og austurumdœminu um styx'k til vjelasmíðisndms. — Samkvæmt tillögum yðar, herra aintmaður, í brjefi frá 30. f. m. hefi jeg veitt prófastinum í Eyjafjarðarsýslu 200 kr. styrk úr lands- sjóði upp í kostnaðinn við að koma Jóni Árnasyni frá Skútum í verkvjolasmíðisnám, og hefi jeg samkvæint beiðni prófastsins gjört ráðstöfun til að upphæð þcssari vcrði ávísað Tryggva alþingismanni Gunnarssyni til útborgunar í Kaupmannahöfii, þegar hann um það snýr sjcr til ráðgjafans fyrir ísland. fetta er fjáð yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda. — Ilrjef laildsliöfðingja til sýslumannsins i Skatjttfjarðarsýstu um styrk handa kvennaskóla. —- í brjefi frá 28. f. m. liafið þjer, herra sýslu- maður, mælt fram með beiðni hlutaðéigandi forstöðuncfndar um styrk úr landssjóði handa kvennaskóla, scm í ráði er að stofna í liaust í sýslu yðar. Út afþcssu vil jeg ineð sjerstöku tilliti til þess, að sýsluncfndin hefur vcitt þcssari stofnun 200 kr. þettaár, lijer með lcggja fjeðum skóla lOOkr. styrk a( fjeþví, sem ákveðið cr úr landssjóði til vísindalegra og verklegra framkvæmda. Býst jeg við, að sýslunefndin hafi hið nauðsynlega eptirlit með, að því fje, sem lagt er úr almcnnum sjóði til fyrirtœkis þessa, verði varið samkvæmt tilætluninni, og mun jeg, undir eins og jeg er búinn að fá vottorð sýslunefndarinnar um, að skólinn sje byrjaður, ávísa ncfndinni tjeðum styrk til útborgunar úr jarðabókarsjóði. 12» 11. okt. 124 11. okt. 125 11. okt. «2« 15. okt. 122 15. okt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.