Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 63

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 63
Stjórnartíðindi B 8. 57 1877 — rirjcf innanríkisstjórnarinnar lil iandshöfAingjn um póstsendingar með póstgufuskipinn. — Út af þóknanlegu brjefi yðar, herra landshöföingi,frá 13.f.m., skal ekki látið undan falla þjónustusamloga að skýra yður frá, að skipað hafi verið yfirpóst- meistaraembættinu lijer í bœnum og póstafgreiðslunni í pórshöfn að skiptast á þetta ár með póstgufuskipinu brjefa- og böggulpóstskrám ekki að eins við póstafgreiðslumennina á Seyðisfirði, Akureyri, ísafirði, Stykkishólmi og við póststofuna í lteykjavík, heldur og við póststofurnará Eskifirði, Vopnafirði, Húsavík, pingeyri og Bíldudal. Auk þess hefir verið skip- að tjeðum póststofum það sem við þarf um ráðstöfun á sendinguin til Sauðárkróks og Flateyrar. 72 14. aprll. — Brjcf landsliöfðingja til bœjarfógctam í lleylcjavík um gl'eiðslu á V í 11- fangatolli. — í þóknaníegu brjefi dags. í gær hafið þjer, herra bœjarfógeti, skýrt frá, að skip eitt, að nafni «Anine», skipstjóri Rasmussen, sem á að fara til Skagastrandar, og licfir orðið fyrir miklum hrakningum, hafi hleypt lijer inn, og því getað orðið umtalsmál, hvort heimta skuli toll lijer af þoim vínföngum, sem á skipinu eru, með því tilsk. 2ö. febr. 1872 heimti, að það sje gjört þar, sem sýna skuli lögreglustjóranum leiðarbrjefið og liin önnur skipaskjöl, og hafið þjer þess vegna leitað úrlausnar minnar um þetta efni, en jafnframt látið það álit yðar í ljósi, að með því skipstjórinn, þó hann eigi að sýna lijer nokluið af skipaskjölunum, að yðar liyggju livorki þurfi að sýna leiðarbrjefið nje tollskrána, geti liann ekki að lögum verið skyldur til að greiða tollinn hjer. Út af þessu læt jeg ekki bjá líða þjónustusamlega að gefa yður til vitundar, að þar eð hvert skip samkvæmt 8. gr. laga 15. aprílm. 1854 á að sýna skjöl sín og láta rann- saka þau og rita á þau á þeim stað, þar sem það kemur fyrst, en tollinn ber að heimta þar sem það fyrst á að sýna skipaskjölin, án tillits til þess, þó það eigi þá þegar þurfi að liafa meðferðis eður sýna íslenzkt sjóleiðarbrjef (sjá brjcf ráðgjafans fyrír ísland 26. maí f. á.), })á bcr að lieimta hjcr í Iteykjavík toll af ölföngum þeim, er ofannefnt skip hcfir meðferðis. 53 24. apríl. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um styrk úr landssjóði til að eignazt Jiilskip.— Út af bónarbrjefi því, er sent var hingað með þókn- anlegu brjefi yðar, lierra landshöfðingi, frá 27. janúar þ. á., og þar sem eigendur skipsins Olgu frá Vestmannaeyjum, er frakkneskt fiskiskip sigldi í kaf í fyrra, fara þess á leit, að þeim verði veittur úr viðlagasjóði eða styrktarsjóði íslands svo mikill styrkur sem unnt er, til þess að þeir geti cignazt nýtt skip, jafnstórt og Olga var, skal til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar þjónustusamlega tjáð, að ráðgjafinn sjer sjer ekki fœrt að vcita það, sem um hefir verið sótt. 74 21. apríl. — Brjef innanríkisstjórnarinnar til landslwfðingja um g u fu s k i p s fe r ð i r n a r 75 inilli íslands og Danmerkur. —Um leið og vísaðer til ferða-áætlunar þeirr- 2' ma ar um árið 1877 fyrir póstskip þau, er fara milli Danmerkur, Skotlands, Færeyja og fs- lands, er þjer fenguð nokkur exemplör af á sínum tíma, skal ekki látið undan falla að skýra yður frá, að ófyrirsjáanleg atvik gerðu það nauðsynlegt að láta gufuskipið Valdemar fara aðra ferð Arktúrusar á þessu úri, og munu líklega einnig ferðir þær, er Arktúrus sam- kvæmt nefndri áætlun á eptir, verða farnar af Valdemar. Ilinn 27. júní 1877.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.