Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 114

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 114
1877 108 400 11. SC]lt. 140 11. sept. okt. 1875, og undii'gekkst {iltœkrastjórn bœjarins að greiða allan kostnað við legu sjúk- lingsins. þessi ráðstöfun var síðan tilkynnt lireppsnefndinni í Alptaneshreppi, þar sem sjúklingurinn átti sveit, en samt eigi fyrr en 4. febr. 187G, og var jafnframt kralizt endurgjalds fyrir legukostnaðinn, cnda gjörði hreppsnefndin þegar ráðstöfun til að fiytja sjúklinginn heim til sín. í úrskurði yðar takið þjer fram, að spurning geti veriðumþað, livort hinn langi, og, að því er sjeð verður, ónauðsynlegi dráttur Reykjavíkur fátœkra- stjórnar á því, að tilkynna Álptancshreppi áminnsta ráðstöfun, eigi ekki að hafa þá af- leiðingu, að Álptaneshreppur samkvæmt grundvallarreglunum í fátœkra-reglugjörðinni 8. jan. 1834, 9. gr., sbr. landshöfðingjabrjef 17. nóv. 1874 — Stjórnartíð. 1874 B 31 — sleppi við að endurgjalda þann hluta kostnaðarins, sem á fjell þangað til endurgjaldsins var krafizt, en þó hefir yður eigi þótt alvcg nœgileg ástœða til að synja endurgjalds þcss, er fátœkrastjórn kaupstaðarins helir farið frain á, þar sem dvöl sjúklingsins á spítalan- um að minnsta kosti nokkuð af tímanum virðist hafa verið alveg nauðsynleg. Jeg verð nú að vcra yður samdóma um það, liorra amtmaður, að fátœkrastjórn Rcykjavíkur liafi eigi iiaft ástœðu til að draga áminnsta tilkynningu, og það því síður, sem Álptaneshreppur má heita næsta sveit við lteykjavík. En úr því að þcssi dráttur á tilkynningunni vcrður eigi rjettlættur, leiðir það af grundvallarreglum fátœkralaganna, sem ætlast til, að sveitarstjórnin þar, sem fátœklingurinn er sveitlægur, ráði því, hver fram» fœrsla honum skuli veitt, og héimila sveitarstjórninni þar, sem íatœklingurinn dvelur, aö eins að veita honum bráðabirgðahjálp, að Reykjavíkur fátœkrastjórn getur eigi átt heimt- ing á, að Álptaneslireppur endurgjaldi allan sjúkrahúslegukostnaðinn; en hins vegar virð- ist ósanngjarnt, að láta allan kostnað þann, er á fjell þangað til endurgjalds var krafizt 4. febr. f. á., lenda á Reykjavíkurkaupstað, cins og Álptaneshrcppur hefir farið fram á, þar sem gjöra má ráð fyrir, að hreppsnefndin hefði orðið að láta Sesselju vera kyrra á sjúkrahúsinu eigi allstuttan tíma, þótt; fátœkrastjórn kaupstaðarins hefði tilkynnt hrepps- nefndinni ráðstöfun sína þegar í stað. Samkvæmt þessu getur Álptaneshreppur eigi komizt hjá að greiða tiltölulegan hluta af áminnstum kostnaði, og virðist sanngjarnt, að það sjeu 80 kr. Ber því Álpta- neshreppi að endurgjalda Reykjavíkurkaupstað þessar áttatíu krónur, en að öðru loyti er úrskurður amtsins frá 4. nóv. 1870 felldur úr gildi. petta er yður tjáð, lierra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiniugar og birtingar. — Brjef landsliufðingja /.// amtmnnn»in* yfw norður- ng nmturumdæminu wmfl’aill- fœrslu sveitarómaga. — í skjali, sem eg meðtók með brjefi yðar, herra amt- maður, frá 18 f. m., hefir hreppsnefndin í Reyðarfjarðarhreppi í Suðurmúlasýslu áfrýjað úrskurði yðar frá 15. janúar þ. á. um sveitfesti Sæbjarnar nokkurs porsteinssonar. Skjöl málsins bera með sjer, að Sæbjörn þessi cr fœddur 24. marz 1840 í Norð- tjarðarhreppi. Ilann tiuttist 8 ára gainall með foreldrum sínum í Reyðarljarðarhrepp og álítið jijer í úrskurði yðar, að liann liafi áunnið sjer þar framfœrslurjett, með 10 ára dvöl í hreppnum eptir að liann var orðinn 16 ára gamall. Reyðarfjarðarhreppur hefir aptur á móti tarið því fram, að Sæbjörn sje sveitlægur í fœðingarhrepp sínum, mcð því að liann liafi eigi dvalið þessi 10 ár samfleytt í Reyðarfjarðarhreppi. Hefir Sæbjörn skýrt svo frá, að því er þetta atriði snortir, að þegar liann var rúmloga tvítugur, hafi liann farið einn vetur á porranum frá föður sínum, sem liann var þá hjá, að Kelduhólum á Völlum, til þess að neiua gullsmíði lijá frænda sínum einum, er þar bjó. Kveðst hann hafa liaft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.