Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 142

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 142
1877 137 30. nóv. 136 Soyðisíjarðar, og pdsturinn milli Prostsbakka og Seyðisfjarðar er þangað kominn, stendur við3daga á Eskiíirði og snýr síðan aptur sömu leið; þó verður liann að bagasvoferð sinni, að hann verði kominn að Kollstöðum aptur í síðasta lagi 16. marz, 5. maí 17. júní 1878. Skyldi svo fara, sem ólíklegt er, að framangreindir aðalpóstar yrðu eigi komnir báðir að Kollstöðum 10. marz, 1. maí eða 12. júní, lieldur að eins annar þeirra, verður EskiQarðarpóstur að fara af stað frá Kollstöðum þessa daga til þess að geta verið kominn þangað aptur framangreinda daga og liitt þar aðalpóstinn suður að Prestsbakka, sem á að fara frá KoUstöðum daginn eptir. Með það, sem pósturinn, sem kemur eigi að Kollstöðum fyr en eptir tiltekinn tíma, hcfir meðferðis, verður sendur maður gagngjört á Eskiíjörð og látinn standa þar við 1 dag, og snúa síðan aptur til Kollstaða. Landshöfðinginn yfir íslandi, Keykjavík, 30. nóvbr. 1877. Hilmar Finscn. ___________ Jón Jónsson. EMBÆTTASKIPUN. Ilinn 5. dag núvembermán. hcíir hans hátign konunginum póknazt allramildilegast a8 skipa sýslumanninn í Snæfellsness- og Ilnappadalssýslu SkúlaMagnússon til að vera sýslumann í Dalasýslu frá G. júní n. á. 7. s. m. kefir lians hátign konunginum póknazt allramildilegast að skipa fyrra meðdómand- ann í kinum (slenzka landsyfirrjetti J ó n P j e t u r s s o n til að vera dómstjóra í tjeðum rjetti, og annan mebdómanda og dómsmálaritara í sama rjetti Magnús Stephensen til að vera fyrra meðdómanda. Jafnframt pessu hefir hans hátign fallizt á, að konungsúrskurbi frá 12. apríl 1834 sjo breytt pannig, að fyrri meðdómandinn i landyfirrjettinum, sem hingað til hefir haft póknun fyrir að snúa af (slenzku á dönsku rjettargjörðum í opinberum málum og gjaf-flutningsmálum, sem skotið hefir verið til hæztarjettar, gjöri petta borgunarlaust eptirleiðis. 29. s. m. skipaði landshöfðingi prestinn í Mývatnspingum í Suður-pingeyjarprófastsdœmi sira Jónporsteinsson tilað vera prest að Húsavík í sama prófastsdœminu. ÓYEITT EMBÆTTI, som ráðgjafinn fyrir ísland hlutast til um. Embættið sem annar meðdómandi og dómsmálaritari í binura lconunglega íslenzka landsyfir- rjctti; árslaun 4000 kr. Ef nokkur, scm ekki er (slendingur, bciöist cmbættis pessa, ber honum samkvæmt konungsúrskuröum frá 8. aprll 1844, 27. maí 1857 og 8. febr. 1863 að láta fylgja bónarbrjefi sínu tilhlýðilegt vottorð um kunnáttu sína í íslenzkri tungu. Auglýst 10. nóvbr. 1877. Bónarbijefin eiga að vcra komin til ráðgjafans fyrir G. apríl 1878. Sýslumannsembættið í Snæfellsness- og Ilnappadalssýslu í vcsturumdœminu, og verður pað veitt frá 6. júnl 1878. Tckjur embættisins má sem stendur ætla á, að sjeu hjer um bil 2500 kr. á ári. Sá, som skipaður verður ( embætti petta, er skyldur að sætta Big við breytingar pær á launum cmbættisins, or kynnu að lciða af pví, að cmbættið yrði launað föstum launum. Sœki aðrir en íslendingar um embætti petta, ber peim hinum sömu samkvæmt konungsúr- skurðum frá 8. apríl 1844, 27. maí 1857 og 8. febr. 1863 aö láta fylgja bónarbrjefum slnum tilhlýðilegt vottorð um kunnáttu slna í íslenzkri tungu. Auglyst 10. nóvbr. 1877. Bónarbrjefin eiga að vera komin til ráðgjafans fyrir G. apríl 1878. ÓVEITT EMBÆTTI, er landshöfðingi hlutast til um. Mývatnspingaprostakall í Suður-pingeyjaiprófastsdœmi, metið kr. 554,79, auglýst 1. desbr. Sá, scm fær potta brauð, gctur átt von á að fá 200 kr. árs-styrk af pví fje, som veitt er í fjárlögum 1878 og 1879 13. gr. A. b. 1. — 7* úr jörðinni SkútuBtöðum eru keyptir fyrir prcstssetur og livílir pvl árleg afborgun, að upphæð 246 kr., á prestakallinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.