Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 142
1877
137
30. nóv.
136
Soyðisíjarðar, og pdsturinn milli Prostsbakka og Seyðisfjarðar er þangað kominn, stendur
við3daga á Eskiíirði og snýr síðan aptur sömu leið; þó verður liann að bagasvoferð
sinni, að hann verði kominn að Kollstöðum aptur í síðasta lagi 16. marz, 5. maí
17. júní 1878. Skyldi svo fara, sem ólíklegt er, að framangreindir aðalpóstar yrðu eigi
komnir báðir að Kollstöðum 10. marz, 1. maí eða 12. júní, lieldur að eins annar
þeirra, verður EskiQarðarpóstur að fara af stað frá Kollstöðum þessa daga til þess
að geta verið kominn þangað aptur framangreinda daga og liitt þar aðalpóstinn
suður að Prestsbakka, sem á að fara frá KoUstöðum daginn eptir.
Með það, sem pósturinn, sem kemur eigi að Kollstöðum fyr en eptir tiltekinn
tíma, hcfir meðferðis, verður sendur maður gagngjört á Eskiíjörð og látinn standa þar
við 1 dag, og snúa síðan aptur til Kollstaða.
Landshöfðinginn yfir íslandi, Keykjavík, 30. nóvbr. 1877.
Hilmar Finscn. ___________
Jón Jónsson.
EMBÆTTASKIPUN.
Ilinn 5. dag núvembermán. hcíir hans hátign konunginum póknazt allramildilegast a8
skipa sýslumanninn í Snæfellsness- og Ilnappadalssýslu SkúlaMagnússon til að vera sýslumann
í Dalasýslu frá G. júní n. á.
7. s. m. kefir lians hátign konunginum póknazt allramildilegast að skipa fyrra meðdómand-
ann í kinum (slenzka landsyfirrjetti J ó n P j e t u r s s o n til að vera dómstjóra í tjeðum rjetti, og
annan mebdómanda og dómsmálaritara í sama rjetti Magnús Stephensen til að vera fyrra
meðdómanda. Jafnframt pessu hefir hans hátign fallizt á, að konungsúrskurbi frá 12. apríl 1834 sjo
breytt pannig, að fyrri meðdómandinn i landyfirrjettinum, sem hingað til hefir haft póknun fyrir að
snúa af (slenzku á dönsku rjettargjörðum í opinberum málum og gjaf-flutningsmálum, sem skotið hefir
verið til hæztarjettar, gjöri petta borgunarlaust eptirleiðis.
29. s. m. skipaði landshöfðingi prestinn í Mývatnspingum í Suður-pingeyjarprófastsdœmi sira
Jónporsteinsson tilað vera prest að Húsavík í sama prófastsdœminu.
ÓYEITT EMBÆTTI,
som ráðgjafinn fyrir ísland hlutast til um.
Embættið sem annar meðdómandi og dómsmálaritari í binura lconunglega íslenzka landsyfir-
rjctti; árslaun 4000 kr. Ef nokkur, scm ekki er (slendingur, bciöist cmbættis pessa, ber honum
samkvæmt konungsúrskuröum frá 8. aprll 1844, 27. maí 1857 og 8. febr. 1863 að láta fylgja bónarbrjefi
sínu tilhlýðilegt vottorð um kunnáttu sína í íslenzkri tungu.
Auglýst 10. nóvbr. 1877.
Bónarbijefin eiga að vcra komin til ráðgjafans fyrir G. apríl 1878.
Sýslumannsembættið í Snæfellsness- og Ilnappadalssýslu í vcsturumdœminu, og verður pað
veitt frá 6. júnl 1878.
Tckjur embættisins má sem stendur ætla á, að sjeu hjer um bil 2500 kr. á ári.
Sá, som skipaður verður ( embætti petta, er skyldur að sætta Big við breytingar pær á
launum cmbættisins, or kynnu að lciða af pví, að cmbættið yrði launað föstum launum.
Sœki aðrir en íslendingar um embætti petta, ber peim hinum sömu samkvæmt konungsúr-
skurðum frá 8. apríl 1844, 27. maí 1857 og 8. febr. 1863 aö láta fylgja bónarbrjefum slnum tilhlýðilegt
vottorð um kunnáttu slna í íslenzkri tungu.
Auglyst 10. nóvbr. 1877.
Bónarbrjefin eiga að vera komin til ráðgjafans fyrir G. apríl 1878.
ÓVEITT EMBÆTTI,
er landshöfðingi hlutast til um.
Mývatnspingaprostakall í Suður-pingeyjaiprófastsdœmi, metið kr. 554,79, auglýst 1. desbr.
Sá, scm fær potta brauð, gctur átt von á að fá 200 kr. árs-styrk af pví fje, som veitt er í
fjárlögum 1878 og 1879 13. gr. A. b. 1. — 7* úr jörðinni SkútuBtöðum eru keyptir fyrir prcstssetur
og livílir pvl árleg afborgun, að upphæð 246 kr., á prestakallinu.