Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 45

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 45
39 1877 anlegur til að láta þann liluta, er hann á í námanum, fyrir verð, er samsvari því verði, 41 er stjórnin hefði ætlað að selja sinn hluta fyrir. Jafnframt því þjónustusamlcga að tjá yður, herra landshöfðingi, þotta til þóknan- legrar leiðbeiningar og birtingar fyrir alþingi, skal ekld undanfellt að bœta því við, að þótt ekki sje ólíklegt, að eigandi a,k parta námans ætli sjer að nota heimild þá, er lögin (20. kap. kaupab. Jónsb.) veita honum til að fá sameigninni slitið, hcfir eptir afdrifum þeim, er málið hlaut á alþingi 1875, ekki þótt nœgilegt tilcfni til að leggja fyrir alþingi það, er kemur saman næsta ár, lagafrumvarþ annaðhvort um sölu námans eða um kaup 3,U hans handa landssjóði, og eins liefir ekki heldur þótt nauðsynlegt að hreifa nokkuð við banni því, er lagt var á notkun námans, með því að banni þessu hefir ckki verið fram fylgt með lögsókn, og má því telja það þýðingarlaust að lögum. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um aðgjörÖ að Yest-12 ^®br mannaeyj a -kirlcj u. — í þóknanlegu brjefi frá 16. oktbr. þ. á. hafið þjer, herra 187', landshöfðingi, skýrt frá, að amtmaðurinn yfir suður- og vesturumdœminu hafi lagt það til, að samþykktur verði samningur milli sýslumannsins á Vestmanna-eyjum og Sigurðar trjesmiðs Sveinssonar, um aðgjörð fyrir umsamda borgun á austurgafli Vestmannaeyja- kirkju, vesturgafli hennar og veggjum að utan og um að kalka veggina að innan. Káð- ið þjer frá aðgjörð á vesturgafli kirkjunnar, mcð því að hún muni vera ónauðsynlog, en leggið til, að veittar verði 400 kr. cða fram undir það af landssjóði, til þess að gjöra að austurgafli kirkjunnar, og ef nauðsynlegt er kalka hana innan, og ráðleggið þjer af ástœð- um þeim, er þjer tilgreinið betur, að falið verði Sigurði Sveinssyni á liendur að leysa þetta verk af hendi fyrir daglaun, í stað þess að láta hann taka að sjer alla viðgerðina fyrir tiltekna borgun í einu lagi. Út af þessu skal yður þjónustusamloga tjáð, herra landshöfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar, birtingar og ráðstafanar, að tillögur yðar eru hjer með samþykktar, og verð- ur að taka kostnaðinn af lilut ráðgjafans í fje því, sem til er tekið í 16. gr. ijárlaganna, að svo miklu leyti sem eigi verður staðinn straumur af honum með því, sem kirkjan á sjálf til. En til þess að íhugað verði betur, hvort ráð sje að fá Sigurði Svoinssyni á- minnst verk í liendur, skal eigi undanfellt að leiða athygli yðar jafnframt að því, herra landshöfðingi, að hann samkvæmt skýrslu sýslumannsins á Vestmannaeyjum frá 5. maí 1874, þá hefir sagzt alls ekki geta tekið að sjer aðgerðina á austurgafli kirkjunnar, það myndi verða tómt steinsmíði. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um lán úr Thorchillii- 5 fefr sjóði. — póknanlegu brjefi yðar, herra landshöfðingi, frá 27. nóvbr. f. á. fylgdu nánari skýringar um bónarbrjef síra fórarins prófasts Böðvarssonar um, að lionum verði veitt 2—3000 kr. vaxtalaust lán til þess að endurbœta og laga íbúðarhús, er liann hefði keypt í Hafnarfirði og ætlað til skóla fyrir börn og fullorðna af almúgastjett. Út af þessu skal vísað til niðurlagsins á brjefi ráðgjafans frá 6. júlí f. á.1 og tjáð yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að bœn þessi verður eigi veitt. 1) Sjá Stjórnartíöindi 13, 1876,-85 (bls. 85).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.