Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Blaðsíða 107
101
1877
verklegra fyrirtœkja, voitt Benidikt Gröndal skólakonnara að beiðni lians 200 kr. styrk til 59
að búa til rayndasafn það af íslenzkum dýrutn, er liann er byrjaður á og sem liann ætlar 25
svo að láta hinn lærða skála fá, í náttúrusafn skólans, —það læt jegcigiundan falla að
fjá hinum virðulegu stiptsyíirvöldum þjónustusauilcga, tii þóknaulegrar leiðbeiningar, og
til þess að þjer tilkynnið það Benidikt Gröndal skólakennara, sein á að taka við hjálagðri
ávísun.
— Ágrip of l/rjefi landsliöfðingja til búnaðitrfieluga suliuramtsins um S t y r k t i 1 gg
jaröabóta í suðurumdœminu. — Með brjeli þessi veitti landshöfðingi búnað- 26- júnf-
arfjelaginu 848 kr. af fje því, er til er tekið í 10. gr. fjárlaganna, C, 5, og skyldi 500 kr.
af því varið til að launa Sveini búfrceðing Sveinssyni, en 348 kr. til að kaupa vagna og
mjólkuráhöld.
— Ágrip af brjefi landshöfðillgja ti! amltnannsins í veslurumdæminu um styr k 97
til jarðabóta í vesturumdœminu. — Með brjeli þessu veitti iandshöfðingi ‘">° Juní'
samkvæmt tillögum amtmanns og amtsráðs Ólafi Bjarnarsyni jarðyrkjumanni 100 kr. styrk
t il jicss að ferðast í sumar um Mýra, Hnappadals og Hala sýslur til jicss að veita mönn-
um tilsögn í jarðabótum, með ioforði um frekari styrk þegar liann væri búinn að senda
skýrslu um aðgjörðir sínar á sumrinu, og skyldi hann jafnframt mega taka kaup hjá þeiin,
er óskuðu tilsagnar lians, en Jió eigi meira cn 1 kr. á dag; og í annan stað Jóni bónda
Haildórssyni á Laugabóli í ísafjarðarsýslu 200 kr. styrk til að kaupa jarðvrkjuverkfœri.
Var livorutveggi styrkurinn tekinn af fje því, er veitt er í 10. gr. fjárlaganna, C, 5.
Anglýsing
um yfirsetukvennahjcrub i suduramtinu.
Samkvæmt því, sem fyrir er mælt í yfirsetukvennalögum 17. des. 1875, 1. grein,
iiciir amtsráðið í suðuraintinu ákvcðið, að jtessi yfirsetukvenuaiijeruð skuli vera í hverri
sýslu í amtinu.
I. I Skaptafellasýslu.
1. Bœjar hreppur (Lón).
2. Bjarnaness prestakall (Nes).
3. Einholts sókn (Mýrar).
4. Borgarhafnar lireppur (Suðursveit).
5. llofs lireppur (Öræli).
G. Klcifa lneppur, frá Skeiðarársandi að Stjórn.
7. Kleifa hroppur, frá Sfjórn að lloltsá, og Leiðvalla hroppur fyrir ofan Eldvatn í Mcð-
allandi.
8. Meðalland fyrir utan nefnt Eldvatn, Leiðvöllur og Álptaver.
0. Ása og Búlands sóknir með Skdl, undantekinn Leiðvöllur.
10. Höfðabrekku- og lieynis-sóknir.
11. Dyrhóla- og Sólheima-sóknir.
98
3. júlí.