Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 147

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Page 147
141 1877 liokkrum árum síðar var stjúpfaðirinn vogna veikinda fluttur á framfœrslusveit sína, Ilraun- gcrðishrcpp. Samkvæmt ósk þessa hrepps úrskurðaði þar eptir sýslumaðurinn í Árnes- sýslu 14. nóvbr. 1873, að ef ínóðir Bergs, konaMagnúsar Erlendssonar, væri lifandi, væri Bergi skylt að styrkja bæði þau Magnús og konu liaus, að því leyti þau þörfnuðust og eigur bcggja væru þrotnar. Hreppsnefndin í Hraungerðishreppi skoraði samkvæint þessu á Berg Bergsson að taka hlutdeild í framfœrslu Magnúsar, og gjörðu þá hreppsnefndin og umboðsmaður Borgs þann sarnning, aö Iiatni skyldi greiða Hraungerðishreppi 40 krónur árlega, á meðan Magnús lifði; en nú varð Magnús vilstola og stöðugur varðveizlumaður, þangað til ltann dó, og þegar Hraungerðishreppur þar eptir krafðist endurgjalds á öllu því, er hann hafði lagt með Magnúsi, áfrýjaði Bergur úrskurði sýslumanns til amtsins, og lögðuð þjer þá úrskurð þann á málið, sem tilgreindur hefir verið. Eptir að jcg síðan hcfir meðtekið álit yðar, herra amtmaður, um áfrýjunarbrjef Hraungerðishrepps, skal yður tjáð það, er nú segir, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birt- ingar fyrir hlutaðeiganda. Fátœkrareglugjörðin frá 8. janúar 1834 hefir í 4. gr. sinni ekki beinlínis ákveðið neitt um framfœrsluskyldu stjúpforeldra og stjúpbarna; en það virðist leiða af tjeðri grein að stjúpbörn sjeu skyld að framfœra stjúpforeldra, eins lengi og þau eiga tilkall til framfœrslu af þeim, en nú er stjúpfaöir skyldur að framfœra stjúpbarn sitt, moðan liann lifir í hjónabandi við móður þcss, og virðist jiá ekki heldur geta vcrið vafi um, að stjúp- barn eigi að standa straum af sljúpföður, svo lengi sem hjónabandi stjúpföðurins við móður stjúpbarnsinser eigi slitið. Með því nú að Magnús Erlendsson var, þegar hann dó, ekki skilinn að lögum við móður Bergs Bergssonar, gat þcssi stjúpsonur hans ekki skorazt und- an að greiða Hraungerðishróppi hœfilegt meðlag með honum, eins og tekið er fram í brjefi sýslumannsins frá 17. nóvbr. 1873, enda virðist Bergur sjálfur hafa viðurkcnnt þetta mcð áminnztum samningi. Ilins vegar virðast samkvæmt fátœkrareglugjörðinni frá 8. jan. 1834 foreldrar eða börn ekki skyld til að endurborga hlutaðeigandi sveitarsjóði allan þann styrk, sem lagður hefir verið mcð frændum þeirra, og hvað sem því líður er eng- in heimild til að skylda Berg Bergsson ineð yfirvaldsúrskurði til að endurgjalda Hraun- gcrðishrcppi það sern liann fer frain á, enda hefði slíkur úrskurður ekki getað breytt áður gjörðum samningi um, að Bergur endurgyldi nokkurn lduta af því, sem lagt hefði vcrið af sveit með stjúpföður lians. Ætli Hraungerðishreppur því að halda fram kröfu þcirri, er liann þykist eiga á hcndur Bergi Bergssyni, verður að gjöra jiað meö lögsókn. — Iirjcf landsliöfðillgja Ul anilmunnsins y(ir suður- og veslurunidœniinu uin V C g a- gjörð á II o 11 a v u r ð u h c i ð i. — í þóknanlegu brjoíi 20. þ. mán. haíið þjor, herra amtmaður, skýrt frá, að vegabót þeirri á Holtavörðuheiði, er byrjað var á í fyrra, hafi verið haldið áfram í sumar samkvæmt brjefi mínu 22. marz þ. á., og liafi á þessu sumri verið lagðar 5 álna breiðar upphleyptar grjótbrýr, að lcngd samtals 773 faðm- ar, og ruddir ógreiðir vegarkaílar, samtals 1185 faðmar að lengd, og ekið nœgi- lcgum sandi ofan í veginn; kostnaðurinn til þessa hafi orðið samtals 2351 kr. 74 a., eptir reikningum frá sýslumönnunum í Strandasýslu og í Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu, og sje þegar búið að ávísa af því úr jarðabókarsjóði 180 kr.; og sjc óskað eptir að liinu verði nú ávísað. f»að sem enn vanti á, að vegabótinni á heiðinni geti heitið lokið, svo að allur vegurinn neðan úr byggð í Strandasýslu og að Fornahvammi, cfsta bœ í 146 10. nóv. 147 22. nóv.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.