Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Qupperneq 7

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1877, Qupperneq 7
Sfjórnartíðindi J! 1. 1 1877 Stjórnarbrjef og atiglýsingar. — 7?t'icf landsliufðingja lil ritntjára sira Matlhiasar Jocliumssonar um styrk til y að prenta skáldskaparrit — Út af beiðni yðar um styrk úr landssjóði til i:i'jan' að gcfa út á prent þýðingu eptiryður á sorgarleik Sliakespeares, «Hamlet% eru yður lijer með veittar 200 kr. af fje því, sem í 15. gr. fjárhagslaganna er ætlað vísindalegum og verklegum fyrirtœkjum, og vcrður yður ávísað Qárstyrk þessum úr jarðabókarsjóðnum, þeg- ar búið er að prenta umgetna þýðingu. — fírief landshufðingja«(7 bmdfógeta um emLættisj ur ð læknis.— Meðþvíað 2 embættisábýli læknisins í hinu fyrverandi eystra læknisdœmi suðui-amtsins, jörðin pjóðólfs- 13- Jau- hagi í Holtamannahreppi innan Rangárvallasýslu, samkvæmt lögum um aðra skipun á læknahjeruðum á íslandi frá 15. okt. 1875 3. gr., lagðist til landssjóðsins 1. okt. f. á., hefi jeg í dag falið umboð jarðar þessarar fyrst um sinn sýslumanninum í Rangárvalla- sýslu, sem á að gjöra árlegan reikning fyrir afgjaldinu af henni, í fyrsta sinn fyrir árið 1877, og borga það inn í jarðabókarsjöð, að frá dregnum sjöttungi í umboðslauu. petta er herra landfógetanum tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar. — Brjef landshufðingja til siipUyfirvaldanna um yfirsjónir skólapilta 3 v i ð p r ó f. — Út af því að svo hafði til borið við burtfararprófið í hinura lærða skóla 1G' ■*an' í júnímánuði í fyrra, að stöku skólapiltar liöfðu notað lijálp annara til að leysa af hendi hin skriflegu verkefni, hefir yfirstjórn skólans í brjefi 21. júlí f. á. brýnt fyrir rektor og hinum kennurunum, að liafa strangt eptirlit með piltunum við hið 'skriflega próf, og í annan stað skipað fyrir sem lijer segir: «En ef það verður uppvíst, að einhver piltur nýtur aðstoðar hjá öðrum við úrlausn einhvers verkefnis, pá á hann, og eins sá, sem aðstoðina veitir, ef hann er skólapiltur, að vera rœkur frá práfuiu og úr skólanum, ef hlutaðeigandi hefir framið yfirs/ónitia í fyrri eða siðari hluta burtfararprófsin*, en ef það er í miðsvetrarprófi oða vorprófi, sem ekki er burtfararpróf, þá á það að varða því, að pilturinn missi þann ölmusustyrk, sem liann kann að hafa, og, ef svo stendur á, s)e settur uplur i bekknum». Eptir að relctor liefir lagt þessa ákvörðun, sem honum virðist of liörð refsing fyrir umgetið brot, undir úrskurð minn, og eptir að jeg liefi meðtekið ummæli stiptsyfirvald- anna um þotta í brjefi dags. 4. þ. m., staðfestist hjer með úrskurður stiptsyfirvaldanna, þó með þessum tilldiðrunum: 1. þótt burtrekstur frá prófinu (fyrra eða síðara hluta burtfararprófs) eigi að vera almenn refsing fyrir brot það, er hjer rœðir um, geta yfirstjórnendur skólans jafnframt ákveðið útrekstur úr skóla, þegar þess þykir þörf eptir atvikum, en rektor á í hvert eitt skipti, sem slíkt brot er framið, að senda þeim tillögur sínar um það. 2. úegar brotið er í því fólgið, að óleyfileg hjálp er í tje látin, getur yfirstjórn skólans leyft það sem undantekning, þegar hlutaðeigandi skólapiltur sökum sjerlegrar iðni Ilinn 14. marz 1877.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.