Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Page 6

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Page 6
Snyrtimennið Bragi Ólafsson er fæddur í Reykjavík árið 1962. Ljóðabókin Ytri höfiiin kom út hjá Bjarti árið 1993. Ljóðabókin Klink er nýkomin á markað. Haraldur Jónsson er fæddur árið 1961.Hann er myndlista- maður og býr í Reykjavík en hefur áður búið í Finnlandi, Þýskalandi og Frakklandi. Síðast liðið sumar kom út hjá bókaforlaginu BJARTI bók hans stundum alltcif. Jón Hallur Stefánsson er skáld, þýðandi og útvarpsmaður. Hann er fæddur árið 1959 og hefur verið sérstakur umboðsmaður spænsku skáldanna Cortázar og Lorca hér á Islandi. Hann var einn af ritstjórum bókmenntatímaritsins SKÝ. Guðmundur Andri Thorsson er fæddur árið 1958. Hann starfar hjá bókaforlagi Máls og menningar, ritstýrði bókmenntatíma- riti forlagsins um tíma en á þar að auki að baki stórmerkan tónlistar- feril. Hann hefur sent frá sér tvær skáldsögur. Þórarinn Eldjárn er fæddur árið 1949. Hann hefur sent frá sér fjölmörg ritverk; skáldsögur, ljóðabækur, leikrit, smásögur, þýðingar og barnabækur. Magnús Þór Jónsson (Megas) er fæddur árið 1945. Hann er tónlistarmaður, rithöfundur og myndlistarmaður. Síðasta ritafrek Megasar var bókin Björn og Sveinn, 4

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.