Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Qupperneq 46

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.07.1995, Qupperneq 46
„Já, mig grunaði að þetta væri kirkja. Það var kross þarna efst uppi á turninum. Annars getur maður aldrei verið viss þó maður sjái kross, það er búið að setja upp krossa á svo mörgum stöðum. Einn sveit- unginn okkar reisti kross rétt við bæjardymar hjá sér. í réttri stærð eins og hann segir.“ „í réttri stærð?“ „Svo segir hann.“ „Eruð þið ekki með sjónvarp?“ spyr ég. „Nei nei.“ „Ekkert sjónvarp?" „Við eigum útvarp.“ „Ykkur hefur aldrei langað í sjónvarp?" „Pabbi var ekkert hrifinn af því að hafa sjónvarp. Honum fannst það óeðlilegt, hann sagði að það truflaði vemleikaskynjun sína. Hann sagði ýmislegt í þá veru, hann pabbi. En hann átti mikið af bókum, meðal annars þessa með myndunum frá Reykjavík. Svo átti hann nokkrar bækur um landafræði og þaðan hef ég þó nokkra vitneskju um írland.“ „Þú ert kannski búinn að lýsa írlandi fyrir mömmu þinni líka?“ „Eg byrjaði svolítið á bréfinu þaðan í rútunni. Þetta er svo upplagt að skrifa í rútunni, það tekur svo árans langan tíma að keyra á milli.“ „Og hvað sagðirðu henni frá írlandi?“ „Meðal annars að þar væri stundaður mikill landbúnaður. Jú, svo stóð eitthvað í bókinni um deilur á milli trúflokka. Ég er nokkuð viss um að hún hefur gaman af að heyra það, hún er svo lítið hrifin af þessum trúarbrögðum. Ég er hræddur um að hún gæfi ekki mikið fyrir þessa kirkja þama. Hallgrímskirkjuna. Hvaða Hallgrímur er það annars sem ..." „Það var bara einhver gæi,“ segi ég. 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.