Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 62

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 62
BÍÐIÐ ÞIÐ BARA! Ég er kallaður svartmunkurinn. Fyrir þetta skal ég slíta af þeim eyrun sem eiga það skilið, en að svo stöddu hefi ég ekki frið í mínum beinum fyrir frægð Jean-Jacques Rousseau. Hvernig stend- ur á því að hann vissi alla skapaða hluti? Bæði hvernig átti að reifa börn og gifta ungar stúlkur! Ég hefði sjálfur viljað vita svona allt mögulegt. Já, og ég veit að vísu alla hluti, en ég er barasta ekki viss um mína vitneskju. Um börnin veit ég með vissu, að það á ekki að vefja þau í bleiur heldur útrýma þeim. I því skyni mundi ég koma fyrir í borginni einskonar aðalgryfju og þangað mundi ég henda börnum. Og til að ekki legði ýldufýlu frá gryfjunni mætti hella yfir hana kalkblöndu í hverri viku. Ofan í gryfjuna mundi ég hrinda öllum þýskum fjárhundum. Svo er það þetta með að gifta ungar stúlkur. Það er að mínu viti enn auðveldara dæmi. Ég mundi útbúa samkomusal þar sem allt ungt fólk kæmi saman, segjum einu sinni í mánuði. Allir, frá 17 ára aldri og upp í 35, yrðu að fara úr öllu og ganga allsberir um salinn. Ef einhverjum líst vel á einhverja eða öfugt, þá fer slíkt par út í horn og þar skoða þau hvort annað nánar. Ég gleymdi að geta þess að öll eiga þau að hafa um hálsinn spjald með nafni, ættarnafni og heimilisfangi. Síðan má senda þeim bréf sem fellur að smekk hvers og eins og taka upp nánari kynni. En ef gamlir karlar eða kerlingar fara að skipta sér af þessu, þá legg ég til að þau verði höggvin í spað með exi og dregin þangað sem börnum er hent, í aðalgryfju borgarinnar. Ég gæti skrifað meira um þá vitneskju sem fyrir hendi er f mér, en því miður verð ég nú að fara út í búð eftir tóbaki. Þegar ég fer út á götu tek ég alltaf með mér gildan staf með kvistum. Hann tek ég með til að lemja með honum börn sem eru að 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.