Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Page 122

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Page 122
Um hinn þátt þessa máls mun enginn segja orð, þótt það sé ein- mitt hann sem gefur gildi allri þessari húsagerðarlist og hugsun um mannlífið. Hann er óskiljanlegur, óhöndlanlegur og um leið fagur. En til hans liggja öngvar leiðir, það er meira að segja fáránlegt að sækjast eftir honum. Það er einmitt þessi seinni frumþáttur sem fær manninn til að kasta skyndilega öllu frá sér og stinga sér á kaf í stærðfræði og láta síðan stærðfræðina lönd og leið og heillast af arabískri tónlist og kvænast svo og leggjast síðan á magann og horfa á lítið blóm þegar hann er búinn að skera konu sína og son á háls. Þetta er sá vandræða-frumþáttur sem skapar snillinginn. (Vel á minnst: ég er ekki lengur að tala um Zabolotskij, hann hefur ekki drepið konuna sína og hefur ekki einu sinni hrifist af stærðfræði.) Kæra Klavdija Vasíljevna, mér finnst alls ekki hlægilegt að þér skulið stunda Dýragarðinn. Sú var tíð að ég fór sjálfur svo til hvern dag hér í Dýragarðinn. Þar átti ég tvo kunningja, úlf og pelíkana. Ef þér viljið skal ég einhvern tíma lýsa því fyrir yður hvað við skemmtum okkur vel saman. Ef þér viljið þá skal ég líka lýsa því fyrir yður hvernig ég bjó einu sinni heilt sumar á Dýrafræðistofnuninni í Lahti í höll Stenbock- Fermors greifa og nærðist á lifandi ormum og Nestlie-mjöli í félagi við hálfruglaðan dýrafræðing, köngulær, snáka og maura. Ég er mjög feginn því að þe'r venjið komur yðar einmitt í DýragarSinn. Og ef þér fariS þangaS ekki aSeins til að spásséra heldur líka til að horfa á dýrin - þá mun ég elska yður enn innilegar. Daníil Kharms. (Klavdija Vasíljeima Púgatsjova var leikkona og starfaði við Ádrepuleikhúsið í Moskvu - Teatr Satíry. TJúZ — Teatrjúnogo Zritelja: Barnaleikhúsið) 120
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.