Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 105

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 105
fannst mér það bara, en mér sló væminni lykt rotnunar á byrjunar- stigi fyrir brjóst. Eg gægðist inn um hálfopnar dyrnar og stirðnaði upp um leið. Gamla konan skreið löturhægt á móti mér á fjórum fótum. Eg rak upp gól og skellti aftur hurðinni, sneri lyklinum í skránni og hrökklaðist upp að veggnum andspænis dyrunum. Marja Vasíljevna kom fram á gang. — Voruð þér að kalla á mig? spurði hún. Eg skalf svo að ég gat engu svarað og hristi bara höfuðið. Marja Vasíljevna kom nær. — Þér voruð að tala við einhvern, sagði hún. Eg neitaði aftur með því að hrista höfuðið. — Vitleysingur, sagði Marja Vasíljevna og fór aftur fram í eldhús. Svona má ég ekki standa. Svona má ég ekki standa, endurtók ég með sjálfum mér. Þessi frasi varð einhvern veginn til af sjálfsdáðum inni í mér. Eg tönnlaðist á honum þangað til hann komst alla leið ofan í vitund mína. — Já, svona má ég ekki standa, sagði ég við sjálfan mig. Eitthvað skelfilegt hafði komið fyrir en ég átti fyrir höndum að gera eitthvað enn hræðilegra en það sem þegar var orðið. Hugsanir mínar hnituðu hringa í hvirfilbyl og ég sá ekki annað fyrir mér en meinfysin augu gömlu konunnar sem skreið hægt til mín á fjórum fótum. Nú vissi ég hvað best var að gera! Ryðjast inn í herbergið og mölva hauskúpuna á gömlu konunni. Eg skimaði í kringum mig og sá mér til ánægju krokketkylfu sem hafði staðið úti í horni á ganginum, enginn vissi til hvers. Nú gríp ég kylfuna, ryðst inn og búmm!... Ég var enn ekki laus við hroll. Ég stóð með axlir dregnar upp að hálsi út af kuldanum sem læstist um mig innan frá. Hugsanir mínar stukku út um allt, flæktust saman, sneru aftur til upphafs síns og 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.