Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 106

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 106
tóku undir sig stökk, lögðu undir sig ný og ný svið, en ég stóð og hlustaði eftir hugsunum mínum og var eins og til hliðar við þær, eins og ég stýrði þeim ekki. — Framliðnir útskýrðu mínar eigin hugsanir fyrir mér, framliðnir eru heldur ómerkilegt fólk. Það er út í bláinn að kalla þá framliðna, nær væri að láta þá heita framhleypna. Maður þarf alltaf að hafa auga með þeim. Spyrjið hvaða líkhúsvörð sem er. Af hverju haldið þið að þeir séu látnir hanga yfir þeim? Það er bara til eins: til að þeir framliðnu skríði ekki út um allt. Það hafa komið íyrir skemmtileg atvik í þessu sambandi. Meðan líkhúsvörðurinn var að baða sig eins og yfirmenn hans höfðu sagt honum að gera, skreið einn framliðinn út úr líkgeymslunni og inn í sótthreinsunarklefann og át þar heil- mikið af sængurfötum. Sótthreinsunarmennirnir lömdu þann fram- liðna duglega, en þeir urðu samt að borga úr eigin vasa fyrir sæng- urfötin sem eyðilögðust. En annar dauður maður skreið inn á fæð- ingardeild og skaut sængurkonuunum slíkan skelk í bringu að ein þeirra missti fóstur og sá framliðni kastaði sér yfir fóstrið og fór að éta það kjammsandi. Og þegar hugrökk yfirsetukona lamdi þann framliðna í bakið með stól þá beit hann yfirsetukonuna í fótinn og skömmu síðar dó hún úr líkeitrun. Já, framliðnir eru óáreiðanlegt fólk og maður verður að vera á varðbergi gagnvart þeim. — Stopp! sagði ég við hugsanir mínar. Þið ruglið. Framliðnir geta ekki hreyft sig. — Gott og vel, sögðu mínar eigin hugsanir við mig. Farðu þá inn í herbergið þitt, þar sem fyrir er framliðin manneskja, hreyfingar- laus, eins og þú segir. Óvænt þrjóska sagði til sín í mér. — Og ég skal bara vaða inn! sagði ég harðákveðinn við mínar eigin hugsanir. — Reyndu það bara! svöruðu mínar eigin hugsanir háðslega. 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.