Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 109

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 109
herberginu. Ég klofaði yfir gömlu konuna, gekk út að glugga og settist í hægindastólinn. Bara að mér yrði nú ekki óglatt af þessari lykt, hún var enn dauf en óþolandi engu að síður. Ég kveikti mér í pípu. Mér var flökurt og ég var með dálitla verki í maganum. Af hverju sit ég svona eins og aumingi? Ég verð að grípa til skjótra ráða áður en gamla konan úldnar í gegn. En ég verð allavega að troða henni varlega niður í töskuna því að einmitt meðan ég er að því getur hún bitið mig í fingurinn. Og að deyja svo úr líkeitrun — nei, takk fyrir kærlega! Aha! æpti ég allt í einu. Mér þætti gaman að vita með hverju þú ætlar að bíta mig? Tennurnar þínar eru sko þarna! Ég beygði mig fram í stólnum og leit út í hornið hinum megin við gluggann þar sem falskur gómur gömlu konunnar átti að vera, að því er ég best vissi. En gómurinn var þar ekki. Ég fór nú að brjóta heilann: gat það verið að þessi dauða kerling hefði skriðið um herbergi mitt í leit að tönnunum sínum? Kannski hafði hún meira að segja fundið þær og stungið þeim upp í sig aftur? Ég tók krokketkylfuna og leitaði með henni í horninu. Nei, gómurinn var horfinn. Þá tók ég þykkt flúnelslak upp úr kommóð- unni og gekk að gömlu konunni. Ég hafði krokketkylfuna til reiðu í hægri hendinni en í þeirri vinstri hélt ég á flúnelslakinu. Þessi gamla og dauða kona vakti upp í mér óttablandinn viðbjóð. Ég lyfti kylfunni yfír höfði hennar: munnurinn var opinn, augun á hvolfi en stór og dökkur blettur hafði breitt úr sér um allt niður- andlitið þar sem ég hafði sparkað í hana. Ég leit upp í gömlu konuna, nei, hún hafði ekki fundið tennurnar sxnar. Ég sleppti höfð- inu. Höfuðið datt á gólfið með dynk. Þá breiddi ég flúnelslakið á gólfið og dró það að gömlu konunni. Síðan velti ég gömlu konunni við með fætinum og krokket- 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.