Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 123

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 123
Til Alexandrs Vvedenskijs (Undir lok fjórSa dratugarins) Kæri Alexandr Ivanovitsj, ég hefi heyrt að þú sért farinn að safna peningum og hafir nú þegar nurlað saman þrjátíu og fimm þúsundum. Til hvers? Til hvers að safna peningum? Af hverju ekki að deila því sem þú átt með þeim sem ekki eiga einu sinni buxur til skiptanna? Hvað eru peningar svosem? Eg hefi kynnt mér þetta mál. Eg hefi undir höndum ljós- myndir af öllum seðlum og myntum sem mest eru í umferð: and- virði einnar rúblu, þriggja rúblna og meira að segja fimm rúblna. Ég hefi heyrt um peningaseðla sem geyma í sér þrjátfu rúblur í einu! En að safna þeim, til hvers er það? Ég er ekki safnari. Ég hefi alltaf fyrir- litið safnara, sem sanka að sér frímerkjum, fjöðrum, hnöppum, lauk- um og þar fram eftir götum. Þetta eru heimskir menn, sljóir og hjá- trúarfullir. Ég veit til dæmis að svokallaðir „myntsafnarar," það eru þeir sem safna aurum, hafa þann hjátrúarsið að leggja þá — hvert held- urðu? Ekki í skúffuna, ekki ofan í öskju ... heldur á bók! Hvað finnst þér nú um annað eins? Því í raun og veru er hægt að taka peningana og fara með þá út í búð og skipta á þeim fyrir til dæmis súpu (það er svona fæðutegund) eða fyrir marlaxasósu (sem er einna líkust brauði). Nei, Alexandr minn ívanovitsj, þú ert næstum því jafn óvitlaus maður og ég, en samt safnar þú aurum og skiptir ekki á þeim og öðrum hlutum. Fyrirgefðu, minn kæri, en þetta er alls ekki skynsam- legt! Þú hefur bara forheimskast á því að búa þarna í dreifbýlinu. Þú hefur ekki einu sinni neinn til að tala við, það hlýtur bara að vera. Ég sendi þér hér með þessa mynd af mér svo þú getir að minnsta kosti haft fyrir augum gáfulegt, þroskað, menntað og fagurt andlit. Vinur þinn Dantil Khartns. (Alexandr Vvedenskij skdld var einn af ndnustu vinum Kharms og félagi í OBERIU. Þeir skáldbrœður voru bdðir handteknir 1941 og létust nokkrum mánuðum síðar.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.