Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 132

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 132
ar skipuðu sér í hópa um stefnuskrár og tímarit og reyndi hver hóp- ur eftir bestu getu að sýna og sanna að hann væri öðrum betur til þess fallinn að túlka samtímann með nýrri list og þjóna um leið rússneskri alþýðu sem þá var að stíga sín fyrstu skref inn í heim bókmennta og lista. Einn slíkur hópur kallaði sig OBERIU og einn helsti talsmaður hans var Daniil Kharms. Daníil Ivanovitsj Júvatsjov hét hann og var fæddur árið 1905 í Pétursborg. Um tvítugt, eða árið 1925, fer hann að láta til sín taka á skáldakvöldum og tilraunaleiksýningum hjá ungum framúr- stefnumönnum þar í borg og hafði þá tekið sér skáldanafnið Kharms. Arið 1927 stofnar hann ásamt vini sínum Alexandr Vved- enskij, skáldsagnahöfundinum Kontantín Vagínov og ljóðskáldinu Nikolaj Zabolotskij OBERIU, sem er skammstöfum fyrir „Samtök um raunverulega list“. Af stefnuskrá samtakanna er ljóst að með- limirnir vilja fylkja liði gegn „gömlum skólum" í listum sem þeir telja að séu að þröngva út í horn nýrri „vinstrilist" og svipta hana áhrifum og þróunarmöguleikum. En „vinstrilist" er samnefnari fyrir þá viðleitni framúrstefnuskálda og myndlistarmanna sem gefur hefðinni langt nef og reynir að halda því til streitu að bylting í þjóðfélagi og bylting í listum hljóti að fara saman. I formála að stefnuskrá sinni2 bjóða OBERIU-menn upp á einskonar mála- miðlun. Þeir segjast fagna því að nú sé þess krafist að allir skilji listina, líka barnaskólastrákar í sveit, en ef menn krefjist þess að öll list sé þannig þá hafi það skelfilegar afleiðingar: Hinn nýi lesandi, öreiginn, fái þá ekkert við sitt hæfi og muni nærast á þýddum rómönum eftir borgaralega vestræna höfunda! Því vilji þeir taka upp hanskann fyrir framúrstefnu, segjast vera „ný hersveit vinstri- sinnaðrar byltingarlistar" sem leiti „nýrra aðferða til að nálgast hlut- ina“. Ekki er gott að vita hve mikil alvara fylgdi pólitísku tali Kharms 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.