Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Síða 135

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Síða 135
Hann segist í barnabókum sínum hafa unnið skemmdarstörf á „sovésku uppeldi nýrrar kynslóðar" með því að boða í þeim viðhorf sem væru fjandsamleg samtímanum og teyma saklausa lesendur burt frá nytsamlegum verkefnum með meiningarlausum kveðskap. Hann kallar sum verk sín bull og hrákasmíði og segist oft hafa skrifað til þess eins að fá borgað fyrir. Undir lokin er hann farinn að játa að hann vilji brjóta niður hið sovéska þjóðfélag og koma fyrra þjóðskipulagi á aftur — en að vísu án þess að grfpa til ofbeldis.5 Það var lán í óláni að Kharms lenti allsnemma í klóm leynilög- reglunnar. Fyrir slíkar játningar hefði hann nokkrum árum síðar umsvifalaust verið settur í fangabúðir eða tekinn af lífi. En þeir Vvedenskij sluppu að þessu sinni með nokkurra mánaða útlegð í borginni Kúrsk. Kharms sneri svo aftur til Leníngrad árið 1932 og þótt hann eigi oft í mesta basli fær hann enn birt ljóð og sögur fyrir börn. I algjört ritbann er hann ekki settur fyrr en 1937 þegar versta hryðja hreinsana Stalíns er að skella yfir. En það er Ijóst af örsögum Kharms, minnisblöðum og dagbókar- slitrum að myrkur fer að með ógnum og skelfingum. Kharms á mestallan sinn stutta starfsferil við sígildan ótta rithöfundar að stríða, óttann við eigin vanmátt. í dagbókarfærslu frá 1928 kvartar að hann yfir því að sér takist ekkert sem hann reyni, og 1939 segir hann að ekkert sé verra en að gera sér grein fyrir eigin hæfileika- leysi, við þeim harmi er engin huggun til „ekki heldur í Davíðs- sálmum". Það kemur einnig fram víða að Kharms agnúast út í börn og óttast konur: - í báðum dæmum má sjá gamalkunnan ótta skálds við ófrelsi, við að verða bundinn skyldum sem dreifa hug- anum frá listinni. Hann segir berum orðum (1928) að hann megi öngri konu vera háður, kennir fyrri konu sinni um að illa sé komið fyrir sér sem skáldi og „málstað sínum, OBERIU“. En eftir hand- tökuna kemur annar ótti til sögu í vaxandi mæli. Otti við ritbann 133
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.