Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 79

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 79
SINFÓNÍA NR. 2 Anton Mikhajlovitsj skyrpti, sagði „æ“, svo skyrpti hann aftur og aftur sagði hann „æ“ og enn skyrpti hann og enn sagði hann „æ“ og svo fór hann. Og hann um það. Best ég segi heldur frá Ilju Pavlovitsj. Ilja Pavlovitsj fæddist árið 1893 í Konstantínópel. Hann var enn barn að aldri þegar farið var með hann til Pétursborgar og þar lauk hann námi við þýska skólann á Kírotsjnaja. Svo afgreiddi hann í einhverri búð, seinna gerði hann eitthvað annað, en í byrjun byltingarinnar fluttist hann til útlanda. Og hann um það. Best ég segi heldur frá Önnu Ignatévu. En það er reyndar ekki einfalt mál að segja frá Önnu Ignatévu. I fyrsta lagi þá veit ég ekkert um hana, en í öðru lagi þá var ég rétt í þessu að detta af stól og það datt úr mér frá hverju ég ætlaði að segja. Eg skal þá heldur segja frá sjálfum mér. Ég er hár vexti, óheimskur, flottur og smekkvís í klæðaburði, drekk ekki, stunda ekki veðreiðar, en ég er sólginn í konur. Og konur eru svosem ekkert að forðast mig. Þeim finnst meira að segja gott að ég skuli vera með þeim. Serafíma Ismajlovna hefur hvað eftir annað boðið mér heim til sín og Zínaída Jakovlévna sagði iíka að henni þætti alltaf gaman að sjá mig. En það var skemmtilegt atvik sem kom fyrir okkur Marínu Petrovnu og mig langar til að segja frá því. Ósköp venjulegt atvik en þó fyndið af því að út af mér varð Marfna Petrovna alsköllótt eins og lófi manns. Þetta var þannig að einu sinni kom ég heim til Marínu Petrovnu og hún - paff! - varð allt í einu sköllótt. Það var nú ekki annað. 9 —10. júní 1941 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.