Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 88

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.2000, Blaðsíða 88
fyrir og hugsa upp refsingar handa þeim. Mér iíst best á að senda á þá stífkrampa svo þeir hætti allt í einu að hreyfa sig. Foreldrarnir koma þá að draga þá hvern til síns heima. Þeir liggja í rúmum sínum og geta ekki einu sinni étið, vegna þess að þeir geta ekki opnað munninn. Það er dælt ofan í þá næringu. Eftir viku líður stíf- krampinn hjá en börnin eru svo aðframkomin að þau verða að liggja heilan mánuð í rúminu. Svo fara þau að ná sér smám saman, en ég sendi á þau annan stífkrampa og þau drepast öll. Ég ligg með opin augun á legubekknum og get ekki sofnað. Ég hugsa til gömlu konunnar með klukkuna sem ég hitti niðri í porti í dag og það fer vel í mig að það voru öngvir vísar á klukkunni hennar. En um daginn sá ég í forngripaverslun viðbjóðslega eldhús- klukku og á henni voru vfsar í líki hnífs og gaffals. Drottinn minn dýri! ég er enn ekki búinn að taka rafmagnsofn- inn úr sambandi! Ég stekk á fætur og kippi út snúrunni, svo leggst ég aftur á legubekkinn og reyni að sofna. Ég loka augunum. Ég er ekki syfjaður. Vorsólin skín inn um gluggann og beinr á mig. Mér er heitt. Ég fer á fætur og sest í hægindastólinn við gluggann. Nú langar mig til að sofna en það ætla ég ekki að gera. Ég næ í pappír og penna og fer að skrifa. Ég finn fyrir ægilegu afli inni í mér. Ég var búinn að leggja þetta allt niður fyrir mér í gær. Ég ætla að skrifa sögu um kraftaverkamann sem lifir á okkar dögum og fremur ekki kraftaverk. Hann veit að hann getur gert hvaða krafta- verk sem vera skal, en hann gerir það ekki. Hann er borinn út úr íbúðinni, hann veit að hann þarf ekki annað en veifa fingri og hann heldur íbúðinni, en það gerir hann ekki, hann flytur út auðsveipur og býr í skúr fyrir utan bæinn. Hann getur breytt þessum skúr í ágætt múrsteinshús, en hann gerir það ekki, hann heldur áfram að búa í skúrnum og að lokum deyr hann án þess að hafa gert eitt einasta kraftaverk um sína daga. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.