Frón - 01.06.1944, Side 25

Frón - 01.06.1944, Side 25
Að yrkja á íslenzku 87 Og áriS 1766, meSan Islendingar voru konunghollir, kvaS Eggert Ólafsson FriSreksdrápu eftir lát FriSriks konungs 5. Ég man ekki eftir öSru kvæSi óskiljanlegra á íslenzku, og væri þó margt af aS taka. Fyrsta erindiS er sem hér segir: Vakna fugla frækn at hugli farnar tams í arnar hamsi, reynir svif at hunangs höfum hugr minn ti! fluga þinna! Són í botn, ef seynir jötna súpa, frýs ok drjúpir ísum? endr berat andi mærar eigur skálds úr veiga sáldi! HiS eina sem ég kynni fram aS leggja til skýringar þessari vísu, ef einhver spyrSi mig, er aS ‘seynir’ mun misskilin forneskjumynd fyrir sonir = synir. ViS svona skáldskap var íslenzka þaultamin á 17. og 18. öld, en ljóSasmiSir þeirra tíma voru næsta aSgerSalitlir aS samþýSa henni nýjungar úr braglist annarra landa. Ég minnist þess t. d. ekki aS hafa nokkurn tíma séS íslenzka vísu meS alexandrínskum hætti, en sá háttur var um eitt skeiS einn hinn fyrirferSarmesti víSa í NorSurálfu, svo aS hvert skáld hafSi hann á takteinum, I Danmörku m. a. Holberg: Jeg taler om en Mand, hvis Skiebne og Bedrifter bor billig tegnes an blandt alle Folkes Skrifter, jeg siunger om en Helt, den store Peder Paars, som tog en Reise for fra Callundborg til Aars. Sonnettur voru orSnar altíSar á Englandi á dögum GuSbrands biskups og höfSu þá einnig borizt til pýzkalands; Sviar eiga sonnettur frá 17. öld. En mér er ókunnugt um aS sonnetta hafi veriS kveSin á íslenzku fyrr en 1844 aS Jónas Hallgrímsson orti Nú andar suSriS. Tveir aSrir bragarhættir ítalskir, terzínur og ottövur, munu fyrsta sinni notaSir á íslenzku í Gunnarshólma. Sumir grísk-rómverskir hættir sem aSrar þjóSir hafa reynt aS stæla, aS svo miklu leyti sem mismunur tungnanna leyfir, hafa aldrei birzt í íslenzku ljóSi. Pær breytingar sem orSiS hafa á íslenzkri IjóSlist á 19. og 20. öld eru aS sumu leyti stórfelldar. Margir nýir hættir hafa komiS inn og margir gamlir úrelzt, þar á meSal fjöldi rimna- háttanna. Jafnframt hefur orSfæriS tekiS stakkaskiptum. Nú orSiS má heita aS hiS sérstaka íslenzka skáldamál sem varSveitzt

x

Frón

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.