Frón - 01.06.1944, Side 48

Frón - 01.06.1944, Side 48
110 Guðmundur Arnlaugsson sínum, læknirinn, garSyrkjumaSurinn og smiSurinn sjá daglega árangur af starfi sínu. Jafnvel sorphreinsarinn getur lifaS og dáiS fullviss þess aS hafa létt verulega undir fyrir samborgurum sínum. En fræSaþulurinn, sem gerir ekki annaS en rýna í gulnuS blöS, og vísindamaSurinn, sem stundar rannsóknir sínar án þess aS verSa mikiS ágengt, eins og oft vill verSa, spyrja sjálfa sig áreiSanlega oft hvort nokkur missir sé í þeim. Og viS sem kennum krökkum þykjumst aS vísu stundum sjá gleSilegan árangur af stritinu, en stundum kemur þaS vafalaust yfir flest okkar aS efast um verSmæti starfs okkar eSa jafnvel um gildi skólaskipunarinnar í heild. Pví getur vel hvarflaS aS okkur aS halda aS krakkarnir væru miklu lánsamari og sælli ef okkar nyti hreint ekki viS, aS heimurinn væri ekki hamingjuminni þótt allur almenningur væri minna kvalinn til bókaramenntar en nú, en skólaganga og menntun væru mjög torsóttar og ekki nema handa fáeinum útvöldum. Og reynum aS setja okkur í spor stúdentsins, sem kemur frá prófborSinu eftir sex ára nám i menntaskóla, og er nú aS byrja þaS sérnám er hann hefur valiS sér. Honum finnst lífiS vera aS byrja, finnst hann vera sloppinn úr prísund út í sjálfræSiS, en uppgötvar brátt aS hann verSur aS halda áfram aS strita á svipaSan hátt og fyrr. Pótt hann sé kominn í þaS sérnám er hann valdi sér, verSur hann aS halda áfram aS læra hluti sem aSrir hafa ákveSiS honum, greinar sem hann tíSum sér ekki neitt nytsamlegt eSa skemmtilegt viS. Framundan eru 5 til 7 ár full af námsstriti og prófum. A8 baki þeim hillir loks undir sjálft ævistarfiS, og um þaS er ekki alltaf auSvelt aS vita hvernig þaS muni falla. Getur ekki fariS svo aS honum finnist lífsbraut sin minna á örlög Mósesar, sem mátti basla meS ísraelsmenn 40 ár á eySimörkinni og fékk svo ekki nema rétt aS skyggnast inn í fyrirheitna landiS fyrir dauSa sinn. Er ekki von aS stundum setji aS honum leiSa og vantrú á sjálfum sér og öllu sínu vafstri. Er honum ekki vorkunn þótt honum svíSi þetta og hann óski sér aftur til óbrotins lífs, þar sem verkamaSurinn sér árangur starfs síns áSur en hann er kominn á grafarbakkann. Og þar sem allt þetta fer saman: einmenni, söknuSur, heimþrá og efasemdir um hvort allt þetta vafstur svari kostnaSi, eins og stundum hefur gert hjá Hafnarstúdentum, þá er ekkert und- arlegt þótt ýmsir heltist úr lestinni og komi heim jafn próflausir og þeir fóru, eSa verSi aS engu og hverfi í fjöldann, ekki alltaf

x

Frón

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.