Frón - 01.06.1944, Page 49

Frón - 01.06.1944, Page 49
»Reikult er rótlaust þangið' 111 af því aS þeir séu minni menn en hinir, heldur sökum þess a5 þeir eru opnari og næmari fyrir áhrifum, einnig áhrifum síns eigin rótleysis. Peir eru eins og þangiS í kvæSi Jóhanns Sigur- jónssonar, sem vitnaS var til í upphafi þessa máls: Reikult er rótlaust þangið, rekst það um víðan sjá, straumar og votir vindar velkja því til og frá. Fuglar flugu yfir hafið með fögnuði og vængjagný, — hurfu út í himinblámann hratt eins og vindlétt ský. Þangið sem horfði á hópinn var hnípið allan þann dag. — Bylgjan sem bar það uppi var blóðug um sólarlag. AuSvitaS er veilum í skapgerS manna um aS kenna, þegar þá dregur svo langt aS þeir stara sig blinda í eimyrju hugrenninga sinna og lífsleiSa og berast svo meS straumnum eins og rótlaust þangiS. En hinu má ekki gleyma aS ýmsir sleppa hjá skipbroti á þessum furSuströndum af því aS þeir æSa áfram gegnum lífiS án þess nokkuru sinni aS nema staSar og litast um, og deyja jafnvel án þess aS fá nokkuru sinni séS út yfir ys og þys daglegs lífs. Ólíku auSugra er líf þeirra manna sem hafa þjáSst af bölsýni og leiSa en boriS gæfu til aS snúa sínum óljósu tregakenndum inn á frjósamari slóSir. Peir vaxa viS þá glímu, öSlast aukinn þrótt til aS taka á vandamálum lífsins, hvort heldur þeir fara aS eins og skáldiS sem skrifar sig út úr örSugleikum sínum (þaS sem maSur skrifar um er aldrei verulega hættulegt lengur), eSa þeir hugsa sig fram úr þeim á annan hátt. Þeim gefur nýja útsýn yfir mannleg örlög, og kuldinn umhverfis þá breytist í yl. Fram úr sviSa þögulla einverustunda geta sprottiS lindir sem svala hug og hjarta. Pær geta orSiS dýrmæt lífsreynsla og gert auSveld- ari þá erfiSu list aS lifa hamingjusamlega.

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.