Frón - 01.06.1944, Side 51

Frón - 01.06.1944, Side 51
Grannar vorir í vcstri 113 minnsta kosti hafa þeir skotið íslendingum hér í landi aftur fyrir sig: þeir hafa leikiS hér á grænlenzku frumsamiS leikrit úr þjóSlífi sínu. En eftirtektaverSast virSist mér blaSiS fyrir þá sök aS þaS veitir nokkura hugmynd um ýms viSfangsefni Grænlendinga nú á dögum. Sá sem kynnt hefur sér dálítiS bollaleggingar og hugleiSingar um ísland frá liSnum öldum, þekkir aftur hjá Grænlendingum sum vandamál Islendinga á 18. öld, á líkan hátt og umræSuefni Færeyinga nú á dögum minna stundum á okkar fyrir 100 árum. Grænlendingar bjuggu, fram til þess er styrjöldin færSi allt úr skorSum, viS verzlunarfyrirkomulag og stjórnarfar sem helzt var áþekkt því er íslendingar höfSu á dögum Skúla fógeta. Enginn vænir Danastjórn þess aS hún hafi þá ekki viljaS Islandi allt hiS bezta. En allir urSu aS varpa áhyggjum sínum á hana, og enginn hafSi heimild né bolmagn til aS koma neinu á laggirnar nema hún væri meS í ráSum. Ef einhverjum embættismanni — og annarra var ekki aS láta sig almenn landsmál neinu skipta — datt nýmæli í hug, varS því ekki komiS á framfæri nema meS þvi einu móti aS skrifa stjórninni, en hún tók síSan aS hugleiSa, sendi fyrirspurnir viSs vegar, beiS eftir svörum, og íhugaSi á ný. FyrirkomulagiS samþýddist ekki hraSstigum framförum, sízt þar sem stjórnin var óralangt í burtu. Af blaSi Grænlendinga má sjá aS sú ráSagerS hefur nýlega veriS á döfinni aS senda danska bændur til Grænlands til aS kenna landsmönnum aS búa. Pessi hugmynd er gamall kunningi úr umbótasögu íslands, en árangur varS lítill. Manni kemur til hugar danski sláttumaSurinn sem fenginn var aS Munka-Þverá áriS 1685. »Sló hann ekki meira en íslenzkir, þó hann léti svo, og má valdiS hafa aS hér var ei landslag til þess« segir Espólín. Grænlendingar eru, eins og öllum er kunnugt, einn hluti þess þjóSbálks sem einu nafni eru nefndir Eskimóar og dreifSir eru um geysivíS landflæmi en þó samtals næsta fámennir. Peir hafa lifaS og lifa margir enn veiSimannalífi viS strendur íshafsins, sumir á Grænlandi, sumir í Ameríku norSanverSri frá Labrador til Alaska, fáeinir austast á norSurströnd Síberíu. Allar tala þessar þjóSir skyld mál og eiga sína sjálfstæSu menningu, Iág- vaxna auSvitaS, en einkennilega og merkilega á sína vísu. íþrótt þeirra aS bjargast í hinu hrjóstruga umhverfi sem forsjónin hefur úthlutaS þeim hefur vakiS athygli og undrun þeirra manna sem 8

x

Frón

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.