Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 57

Frón - 01.06.1944, Blaðsíða 57
Orðabelgur 119 Islandssögu. Hér er hrúgaS saman ævisöguágripum skólameist- ara, fræSimanna, skálda og leirbullara, löngum upptalningum á ritum þessara manna, prentuSum og óprentuSum, en allt yfirlit um andlegt líf og bókmenntir aldarinnar skortir. í annan staS er þessi þáttur svo fyrirferSarmikill aS hann ber bókina í heild sinni ofurliSi. Sú spurning hlýtur aS vakna hjá lesanda, hverjum þessi upptalning sé helzt ætluS, en henni er ekki auSsvaraS. FræSimönnum er hún ónóg, enda enginn sem býst viS fullkom- inni ritaskrá í slikri bók. En allri alþýSu manna er þessi bók- menntaþáttur jafngagnslaus, sakir þess aS allt heildaryfirlit vantar og lýsingar einstakra rithöfunda og verka þeirra eru svo fátæklegar aS lesandinn fær sama sem enga leiSbeiningu um mat á þeim eSa gildi þeirra. Yfirleitt má segja um alla mann- fræSi bókarinnar, aS mannlýsingar og einkunnir þær sem höf- undur velur persónum sínum halda óbrigSulli tryggS viS upp- tuggnasta og máttlausasta orSaval íslenzkra ævisagnahöfunda. »Hinn þjóShollasti ma8ur«, »gáfumaSur mikill og prýSilega aS sér í öllum greinum«, »fjölhæfum gáfum gæddur«, »einn hinn lærSasti maSur á sinni tíS«, »vel greindur og athugasamur«, »mikilmenni aS mörgu leyti« o. s. frv. — þessar og þvílíkar einkunnir eru meginuppistaSan í mannlýsingum bókarinnar. Sums staSar er gripiS til hreinna neySarúrræSa, eins og þegar sagt er um Brynjólf biskup aS hann hafi veriS talinn »einn hinn djúplærSasti maSur í grískum og latneskum fræSum... Myndi liann vafalaust hafa látiS mikiS eftir sig í þeim greinum, ef hann hefSi t. d. veriS kennari í háskóla«. þau afrek sem Brynjólfur kynni aS hafa unniS, ef öSruvísi hefSi staSiS á, koma þeim manni aS litlu haldi sem skilja vill æviferil hans og afstöSu í sögu Islendinga. í þættinum um íslenzk fræSi er aS vísu getiS þeirra mannr sem helzt áttu þátt í því aS flytja íslenzk handrit út úr landinu, en eins og annars staSar vantar hér allt yfirlit um þær aSgerSir, tildrög þeirra og orsakir, svo og viShorf ýmsra íslenzkra menntamanna til handritanna og varSveizlu þeirra. Er þessi gloppa í sögunni því merkilegri sem höfundinum er þetta mál vel kunnugt, og í annan staS verSur tæplega bent á önnur tíSindi í sögu íslenzkra mennta sem áhrifadrýgri hafi orSiS. HefSi því veriS full ástæSa til aS gera þessu nokkur skil í sjálfstæSum kafla. SíSasti þáttur bókarinnar, sem er minnstur fyrirferSar, um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.