Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.11.2015, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.11.2015, Blaðsíða 27
8.11. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 200 g hnetusmjör, gróft 1 ½ dl hlynsíróp 40 g kókoshveiti eða fíngert kókosmjöl smá salt 1-2 msk. salthnetur, muldar smátt 120 g dökkt súkkulaði, brætt 1 tsk. kókosolía, fljótandi (brædd) Hrærið saman í skál hnetusmjöri, hlynsírópi og kókos-hveiti eða mjöli og saltið aðeins. Mótið kúlur og kælið í smá- stund. Hrærið saman súkkulaði og kókosolíu og veltið kúlunum upp úr blöndunni. Stráið salthnetunum yfir og kælið áður en borið er fram. Hollt hnetu- smjörskonfekt 2 avókadó, vel þroskuð 1 blaðlaukur, sneiddur 2-3 hvítlauksrif, marin 600 ml kjúklinga- eða grænmetissoð 1 límóna, safinn tabascosósa, nokkrir dropar, salt að smekk Maukið avókadó vel í blandara, mat- vinnsluvél eða með töfrasprota þar til slétt. Bætið þá blaðlauk, hvítlauk og soði sam- an við og maukið áfram þar til blandast vel. Hrærið síðan límónusafa og tabascosósu saman við að smekk ásamt salti. Smakkið til og kælið. Berið fram með jarðarberjasalsa. JARÐARBERJASALSA 4-6 jarðarber, söxuð smátt 1 tómatar, kjarnhreinsaðir og saxaðir smátt ½ rauðlaukur, saxaður smátt ½ dl fersk steinselja, söxuð 1 msk. sítrónu- eða límónusafi Blandið öllu vel saman og berið fram í skál. Avókadósúpa með jarðarberjasalsa FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA Moggaklúbburinn mun í vetur bjóða meðlimum sínum upp á afsláttarkjör á valda leiksýningu í hverjum mánuði í samvinnu við leikhúsin í landinu. Í nóvember býður Þjóðleikhúsið afslátt á „Heimkomuna“ eftir Harold Pinter Teddy snýr heim á æskuheimili sitt í London með eiginkonu sinni Ruth, eftir sex ára fjarveru. Ruth uppgötvar óþekktar hliðar á eiginmanni sínum þegar hún kynnist fjölskyldu hans: föður hans, föðurbróður og bræðrum hans tveimur. Þessir óhefluðu karlmenn taka að bítast um athygli Ruthar og samskiptin á heimilinu verða sífellt ofsafengnari. Leikrit Harolds Pinters hafa mörg hver allt að því hversdagslegt yfir- bragð, en í þeim býr óvenjulegur kraftur, og undir yfirborðinu leynast heiftúðug átök, kynferðisleg spenna, kúgun og ótti. Heimkoman var frumflutt árið 1965, hlaut Tonyverðlaunin sem besta leikrit ársins og er af mörgum talið magnaðasta verk Pinters. MOGGAKLÚBBURINN 30% AFSLÁTTUR Á LEIKRITIÐ „HEIMKOMUNA“ Í ÞJÓÐ- LEIKHÚSINU Í NÓVEMBER Hvernig fæ ég afsláttinn? Hægt er að kaupa miða með afslætti með því að framvísa Moggaklúbbskortinu í miðasölu Þjóðleikhússins. Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. „Byrjum á umgjörðinni. Hún er framúrskarandi. Frumleg og óvænt, en líka hárrétt og viðeigandi hjá Berki Jónssyni.“ Þorgeir Tryggvason MORGUNBLAÐIÐ Almennt miðaverð 4.500 kr. Moggaklúbbsverð 3.465 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.