Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.11.2015, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.11.2015, Blaðsíða 25
H elga Gísladóttir sér um rekstur upplýsinga- miðstöðvar ferðamála í Árborg ásamt því að reka eigið fyrirtæki í ferðaþjónustu, bókunarþjón- ustuna Iceland Forever. Ásamt þessu reka þau Atli túnþökufyrirtækið Torfutækni. Nýverið festu þau kaup á björtu einbýlishúsi á Selfossi og hafa þau innréttað heimilið af mikilli kostgæfni. „Ég myndi segja að stíllinn minn væri frekar einfaldur og eiginlega ennþá í mótun. En ég vil hafa hlýlegt og notalegt í kringum mig og reyni að velja liti og hluti sem láta mér líða vel,“ útskýrir Helga og bætir við að hún skoði mikið skandinavísk hönnunarblogg, instagram og pinterest í leit að innblæstri fyrir heimilið. Helgu finnst skipta mestu máli að fjölskyldunni líði vel á heimilinu. „Ég reyni að hafa þægindin í fyrirrúmi þegar ég innrétta heimilið. Ég reyni líka að hafa myndir og persónu- lega hluti til þess að skapa notalegt andrúmsloft.“ Helga segist versla víða inn á heimilið og sækir hún versl- anir bæði heima á Selfossi og í Reykjavík. „Hér á Selfossi er til dæmis mjög gaman að fara í Motivo gjafavöruverslun, alltaf hægt að finna eitthvað fallegt þar. Þegar ég fer til Reykjavíkur kíki ég bara í þessar helstu heimilisvörubúðir. Svo finnst mér líka gaman að grípa með mér hluti þegar ég er erlendis.“ Þægindin í fyrirrúmi HELGA GÍSLADÓTTIR OG ATLI KRISTINSSON HAFA BÚIÐ SÉR OG BÖRNUM SÍNUM TVEIMUR NOTALEGT HEIMILI Á SELFOSSI OG SEGJA ÞÆGINDI OG HLÝJU SKIPTA MESTU MÁLI VIÐ INNRÉTTINGU HEIMILISINS. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is EINFALDUR STÍLL Á SELFOSSI Stofan er björt og er gengt þaðan út á pall. Sófann fengu Helga og Atli í Húsgagnahöllinni en púðinn er frá Notknot. Lj́ósmyndir/Guðmundur Karl sdaf dsf dsf Herbergi litlu dömunnar á heimilinu er afskaplega krúttlegt. 8.11. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 JANLEY Vandaðir Amerískir sófar. Stærð, 2ja sæta: 212 × 100 × 79 cm Stærð, 3ja sæta: 252 × 100 × 79 cm Tveggja sæta 120.960 kr. 149.990 kr. Þriggja sæta 137.089 kr. 169.990 kr. * Taxfree tilboðið gildir bara á sófum og jafngildir 19,35% afslætti. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður viðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallar- innar. Gildir ekki á Kamma afmælissófanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.