Morgunblaðið - 26.11.2015, Síða 18

Morgunblaðið - 26.11.2015, Síða 18
18 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 2015 Laugavegi 7, 101 Reykjavík - Sími 551-3033 Flott ir í fötum Við seljum frægu buxurnar Vorum að fá nýja sendingu – frábært úrval Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur sími 571 5464 www.tiskuhus.is Láttu þér líða vel, um jólin Stærðir 38-54 Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Nýr kostur í hótelgistingu hefur bæst við ört stækkandi hótelflóru miðbæjarins. Hótel Marina hefur opnað nýtt sjö herbergja íbúða- hótel, Hótel Marina Residence. Um er að ræða sjö svítur í tveimur gömlum húsum við hlið hótelsins á Mýrargötu, en húsin hafa verið gerð upp frá grunni en þó í sinni upprunalegu ásýnd að utan. „Ann- að húsið er steinhleðsla í grunninn og er byggt árið 1905. Við viljum koma því til gesta okkar að þetta sé ekki bara upplifunin að gista held- ur eigi líka að upplifa söguna.“ seg- ir Birgir Guðmundsson hótelstjóri. Sex svítur eru um 40 fm að stærð og aðalsvítan er 75 fm. Bera svít- urnar nöfn íslenskra skipa í takt við Slippinn, sem stendur beint fyrir utan. Birgir segir að verið sé að svara kröfuhörðum hópi gesta sem hing- að komi og vilji fyrsta flokks aðbún- að og upplifa persónulega íslenska þjónustu, en gistingunni fylgir einkaþjónn og alls kyns dekur og lúxus sem er persónulega sniðinn að hverjum gesti. Freyr Frostason hjá THG arki- tektum sá um hönnunina. „Við erum að halda í þann anda að gestir sem koma fái að upplifa ís- lenska gestrisni. Við viljum einbeita okkur að þeim markaði sem hefur verið lítið í boði hér á Íslandi, mark- aði sem leitar að meiri gæðum,“ segir Birgir. Heima Gestum á að líða eins og heima hjá sér. Saga í hverjum krók og kima. Rautt Freyr Frostason hjá THG arkitektum sá um breytingarnar Morgunblaðið/Árni Sæberg Tvær hæðir Engum mun líða illa í þessu herbergi. Einfalt en fágað. Nýtt hótel á gömlum og traustum grunni  Lúxusíbúðahótel opnað við Slippinn  Svítan 75 fm Aðall Stóra svítan sem er um 75 fermetrar heitir Aðalbjörg. Nafn við hæfi. Nafnaveisla Minni svíturnar heita Þór, Húni II, Víkingur, Dröfn, Esja og Hamranes. Svart og hvítt Baðherbergið er skemmtilegt og einstakt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.