Morgunblaðið - 26.11.2015, Síða 114

Morgunblaðið - 26.11.2015, Síða 114
114 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 2015 » 70 ára afmælis- ogstyrktartónleikar Hollvinasamtaka Reykjalundar voru haldnir í Grafarvogs- kirkju í fyrrakvöld. Landskunnir tónlistarmenn komu fram á styrktartónleikum í Grafarvogskirkju í fyrrakvöld Karlafjöld Karlakór Reykjavíkur hóf tónleikana með tveimur lögum, „Ísland, Ísland“ og „Á Sprengisandi“ og söng svo með Diddú í „Mein Herr Marquis“, hinni þekktu aríu úr Leðurblökunni, óperu Jóhanns Strauss. Fingrafimur Gunnar Þórðarson lék og söng fyrir kirkjugesti. Glæsileg Systkinin Sigrún og Páll Óskar Hjálmtýsbörn sungu fallega sam- an við undirleik Moniku Abendroth hörpuleikara. Kynnir Þorsteinn Guðmundsson kitlaði hláturtaugar tónleikagesta. Ánægja Gestir voru hæstánægðir með tónleikana og kirkjan þéttsetin. Morgunblaðið/Eggert Kvikmyndaleikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson verður formaður þeirrar dómnefndar alþjóðlegu kvikmynda- hátíðarinnar í Anatólíu í Tyrklandi sem metur erlendar kvikmyndir. Af öðrum sem sitja í dómnefnd með Friðriki má nefna leikstjórann Catherine Hardwicke sem á m.a. að baki kvikmyndirnar Thirteen og Twilight, handritshöfund- inn Carl Gottlieb sem skrifaði m.a. handrit Jaws og rúm- ensku leikkonuna Anamaria Marinca sem fór með eitt af aðalhlutverkum rúmensku verðlaunamyndarinnar 4 Months, 3 Weeks and 2 Days. Hátíðin hefst 29. nóvember og stendur til 6. desember. Friðrik formaður á hátíð í Anatólíu Friðrik Þór Friðriksson Smiðjuvegi 4C | 200 Kópavogur | Sími 587 2202 | hagblikk@hagblikk.is | hagblikk.is HAGBLIKK Álþakrennur & niðurföll Þakrennurnar eru frá GRÖVIK VERK í Noregi Þær eru einfaldar í uppsetningu HAGBLIKK Ryðga ekki Brotna ekki Litir á lager: Svart, hvítt, ólitað, rautt silfurgrátt og dökkgrátt Kvikmyndatónlist úr ýmsum átt- um verður flutt í dag kl. 12 á há- degistónleikum í Fríkirkjunni, ásamt stuttum, þekktum auglýsingastefjum. Flytjendur eru Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Lilja Eggertsdóttir píanó- leikari, Ásgeir Ásgeirsson gítar- leikari og Gunnar Hrafnsson kontrabassaleikari. Flytja kvikmyndatónlist og stutt stef Flytjandi Hulda Björk Garðarsdóttir sópran syngur í Fríkirkjunni í dag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.