Morgunblaðið - 07.01.2016, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.01.2016, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 2016 Sýningin Kaffiboð Tryggva sem var opnuð í desember síðastliðnum í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5 hefur verið afar vel sótt og hefur því verið ákveðið að hún standi út janúar. Sex myndlistarmenn eiga verk á sýningunni: Tryggvi Ólafs- son, sem framkvæmdin er kennd við, og þeir Eyjólfur Einarsson, Haukur Dór, Sigurður Þórir, Sig- urður Örlygsson og Sigurjón Jó- hannsson. Listamennirnir eiga sameiginlegt að hafa kynnst og átt í samskiptum á sínum tíma í Kaup- mannahöfn, þegar þeir voru í námi, og ákváðu nú að sýna sam- an. Morgunblaðið/Golli Málarinn Tryggvi Ólafsson er einn af sex listamönnum sem eiga verk á sýningunni. Kaffiboð Tryggva mun vara lengur Ásmundarsafn við Sigtún verður opið til kl. 20 á fimmtudögum nú í janúar og verður boðið upp á áhugaverða viðburði fyrir alla fjölskylduna í tengslum við það. Í kvöld fara sýningarstjórarnir Klara Þórhallsdóttir og Heiðar Kári Rannversson með gesti í könnunarleiðangur um sýninguna Geimþrá sem hlotið hefur afar góðar viðtökur og var meðal ann- ars á lista Önnu Jóa, myndlist- arrýnis Morgunblaðsins, yfir fimm bestu sýningar liðins árs. Á sýningunni eru verk eftir listamenn sem hver um sig hefur sett mark sitt á íslenska listasögu 20. aldar, og einkum með þrí- víðum verkum, þau Ásmund Sveinsson (1893-1982, Gerði Helgadóttur (1928-1975), Jón Gunnar Árnason (1931-1989) og Sigurjón Ólafsson (1908-1982). Framtíðarsýn Eitt verkanna á sýning- unni Geimþrá sem er í Ásmundarsafni. Opið fram á kvöld og leiðsögn um Geimþrá The Hunger Games: Mockingjay 2 12 Katniss Everdeen er nú orðin leiðtogi uppreisnarinnar gegn Kapítól, þó að hún viti enn ekki alveg hverjum á að treysta fullkomlega. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 IMDB 7,0/10 Smárabíó 15.30 Daddy’s Home Líf stjúpföður fer á hvolf þegar faðir stjúpbarna hans kemur aftir inn í líf þeirra. Bönnuð börnum yngri en sex ára. Metacritic 39/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 22.10 The Hateful Eight 16 Í Wyoming eftir bandaríska borgarastríðið reyna hausa- veiðarar reyna að finna skjól í ofsafenginni stórhríð en flækjast inn í atburðarás sem er lituð af svikum og blekkingum. Metacritic 69/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 17.00, 21.00 Smárabíó 15.30, 16.30, 19.00, 19.00, 20.00, 22.30, 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.30 Point Break 12 Ungur alríkislögreglumaður gengur í raðir hættulegra glæpamanna sem stunda jaðaráhættuíþróttir. Metacritic 38/100 IMDb 5,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30, 22.55 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 22.55 Sambíóin Keflavík 20.00 Suffragette 12 Í árdaga femínistahreyfing- arinnar voru verkakonur til- búnar að leggja allt að veði - atvinnu sína, heimili, börn og jafnvel lífið. Metacritic 67/100 IMDb 6,9/10 Borgarbíó Akureyri 18.00 Joy Fjölskyldusaga sem spannar fjórar kynslóðir og saga konu sem rís til hæstu met- orða sem stofnandi og stjórnandi valdamikils fjöl- skyldufyrirtækis. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 69/100 IMDb 6,7/10 Smárabíó 17.15, 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Góða risaeðlan Risaeðlustrákurinn Arlo heldur í ferðalag vegna vær- inga og vandræða. Metacritic 67/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 SPECTRE 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 63/100 IMDb 7,5/10 Háskólabíó 21.00 Youth 12 Tveir vinir eru með ólíkar hugmyndir um hvernig þeir ætla að ljúka listrænum ferli sínum. Metacritic 65/100 IMDB 7,5/10 Bíó Paradís 20.00 Glænýja testamentið Morgunblaðið bbbbn Myndin er ekki við hæfi yngri en 9 ára. Bíó Paradís 22.15 45 Years Metacritic 92/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 18.00 Sherlock Christmas Special Bíó Paradís 20.00 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Bíó Paradís 18.00 A Perfect Day Hjálparstarfsmenn á Balkan- skaga stíga krappan dans í þessari kaldhæðnu og sót- svörtu stríðs-gamanmynd. Bönnuð yngri en níu ára. Metacritic 56/100 IMDB 7,0/10 Bíó Paradís 18.00 Fúsi Bíó Paradís 20.00 Magic in the Moonlight Séntilmaðurinn Stanley er fenginn til að fletta ofan af miðlinum Sophie, sem reyn- ist ekki öll þar sem hún er séð. Metacritic 54/100 IMDB 6,6/10 Bíó Paradís 22.15 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Systurnar Kate og Maura ferðast aftur á æskuslóð- irnar til að halda veglegt kveðjupartí. Metacritic 57/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Smárabíó 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Sisters 12 Kvikmyndir bíóhúsanna Sjöundi kafli Star Wars-sögunnar gerist um 30 árum eftir Return of the Jedi. Morgunblaðið bbbbb IMDb 8,5/10 Laugarásbíó 17.00 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.00, 20.00, 20.00, 20.00, 22.55, 22.55 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.00, 20.00, 22.00, 22.50 Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22.10 Star Wars: The Force Awakens Á meðan Snati og félagar hans eltast við erkióvininn, Rauða baróninn, leggur Kalli Bjarna upp í hetjulega langferð. Morgunblaðið bbbnn Metacritic 67/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 17.50 Sambíóin Álfabakka 17.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Smáfólkið Ármúla 26 | 108 Reykjavík | Sími 578 4400 | Ofurfæða! biobu.is - Lífrænar mjólkurvörur Grísk jógúrt, vara sem er stútfull af góðri fitu og próteini Morgunmatur: Grísk jógúrt + múslí + skvetta af agave Eftirréttur: Grísk jógúrt + kakó + agave + chia fræ Köld sósa: Grísk jógúrt + handfylli rifinn gúrka + 2 hvítlauksrif + salt og pipar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.