Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2016, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2016, Blaðsíða 56
SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 2016 Breska blaðið The Guardian tók sig til í vikunni og valdi bestu túlkanirnar á Sir Winston Churchill, for- sætisráðherra Breta í seinni heimsstyrjöldinni, í kvik- mynd eða sjónvarpi en 191 leikari hefur spreytt sig á karakternum gegnum tíðina. Þá er von á þremur í við- bót, engum smáseiðum; Brian Cox, John Lithgow og Kevin Spacey. Blaðið er á því að túlkun Alberts Finneys í The Gat- hering Storm frá 2002 beri af. Blaðið segir hann ekki aðeins tala og hreyfa sig eins og fyrirmyndin gerði heldur takist honum einnig afburðavel að lýsa glímu Churchills við sjálfan sig. Í næstu sætum eru Robert Hardy í Winston Churc- hill – The Wilderness Years (1981), Timothy West í Churchill and the Generals (1979), Brendan Gleeson í Into the Storm (2009) og Michael Gambon í Churchill’s Secret (2016). Winston Churchill í eigin persónu. 191 leikið Churc- hill Albert Finney í gervi Winstons Churchills. 191 leikari hefur túlkað Sir Winston Churchill í kvikmynd eða sjónvarpi. Morgunblaðið efndi í lok febrúar fyrir níutíu árum til söfnunar fyr- ir einfættan mann í Reykjavík svo kaupa mætti handa honum gervifót. Bað blaðið lesendur sína að láta lítið eitt af hendi rakna en áætlað verð á fætinum var kr. 500 til 600. Í frétt blaðsins kom fram að maðurinn hefði misst annan fót- inn fyrir ofan mitt læri í vinnu- slysi tuttugu árum áður. „Síðan hefir hann hökt á hækju, en lengst af farið allra sinna ferða, því maðurinn er harðger, þrek- mikill og viljasterkur,“ sagði í frétt blaðsins. „En svo er nú komið, að hann getur ekki lengur gengið utan húss. Hækjan, sem hann hefir gengið við, hefir á þessum langa tíma sært hann svo í handarkrik- anum, að nú er tekið að grafa þar, og getur hann því ekki not- að hana. En afleiðingin af því er sú, að hann getur sig ekki hreyft að kalla má. Þó er þrótturinn og fjörið enn svo, þótt maðurinn sje orðinn 60 ára, að hann skríður heldur á höndum og einum fæti um í herbergi sínu, heldur en að liggja í rúminu. Og til þess má hann ekki hugsa að leggjast í rúmið, svo andlega þróttmikill og líkamlega heilbrigður sem hann er að öðru leyti en fóta- missinum.“ Ennfremur kom fram að mað- urinn hefði ofan af fyrir sér með því að skera tóbak. Þrátt fyrir sárið undir hendinni og stöðuga útferð úr því, saxaði hann venju- lega tvo rjólbita fyrir hádegi dag hvern. Að lokum kvaðst blaðið ekki trúa öðru en lesendur myndu skjóta saman í fótinn handa „gamla manninum“. GAMLA FRÉTTIN Safnað handa einfættum manni Forsíða Morgunblaðsins 28.2 1926. ÞRÍFARAR VIKUNNAR Luke Wilson leikari Andrew Wilson leikari (elsti Wilson bróðirinn) Owen Wilson leikari ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mán. - fös. 11-18:30 allt fyrir Borðstofuna Picardie 6 í pk. 1.995 kr. Single-borð 99.900 kr. Paris-stóll 14.900 kr. Sakina frá2.995 kr. Abby 5.995 kr. Dishrack 3.995 kr. Viskastykki 795 kr./stk. Icecream 1.495 kr. Abby-kvörn. Hvít/natur. 17 cm. 5.995kr. Picardie-glös.6 í pk. 31 cl. 1.995kr. Single-borðstofuborð.Hvíttuð olíuborin eikmeðmelamínborðplötu. 90 x180/277cm. 99.900kr.Paris-stóll.Hvít plastsetameðhvíttuðum eikarfótum. 14.900kr./stk. Sakina-geymslukrús. H12cm. 2.995kr. H17 cm. 3.495kr. Dishrack-uppþvottagrindmeðsvörtum bakka. 3.995kr. Hex-hitaplatti. Ýmsir litir. 16 cm. 995kr./stk. Icecream-desertglas. 2glös. 18 cm. 1.495kr. Dining-matarstell.Diskur, fylgidiskur, súpudiskur eða kanna. 395kr./stk. Hex 995 kr. &-viskastykki og@-viskastykki. 50x70cm. 795kr./stk. Matarstell 395 kr./stk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.