Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2016, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2016, Blaðsíða 34
AFP Hvítt dress úr sumarlínu Victoriu Beckham 2016. Þegar sólin hækkar á lofti fara ljósu litirnir að lokka. Hvítt á hvítt virðist alltaf vera vinsæl samsetning á sumarlínum hönn- uða. Hvítur er auð- vitað klassískur litur sem passar við flest. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Vero Moda 14.690 kr. Smart krem- hvítur jakki úr gervileðri. Hvít klassík Zara 5.995 kr. Þægilegur, hvítur kjóll með rúllu- kraga. Lindex 6.715 kr. Falleg skyrta í einu helsta sniði sumartískunnar. Hvítt og fallegt á sumarlínu Balenciaga 2016. Maia 16.990 kr. Nettur og fallegur toppur með fallegum áherslum frá Second Female. Zara 9.995 kr. Leðurstrigaskór með þykkum botni eru málið í sumar. Company’s 17.995 kr. Vönduð, síð skyrta frá InWear. Vila 11.490 kr. Notaleg prjónapeysa. AFP Anna Wintour á sýningu Marc Jacobs í síðustu viku. AFP Hillary Clinton, frambjóðandi til forsetaembættisins í Banda- ríkjunum, hefur ákveðið að nýta mátt tískuheimsins og hefur fengið þrjú tískuhús til þess að framleiða þrjá mis- munandi stuttermaboli til stuðnings framboðinu. Það eru Marc Jacobs, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne frá Public School og DKNY ásamt Tory Burch sem hanna bolina. Bol- irnir hafa strax vakið athygli en ritstjóri amerísku útgáfunnar af Vogue, Anna Wintour, mætti í sínum á tísku- sýningu Marc Jacobs í síðustu viku og nýverið birti fyrirsætan og raunveru- leikastjarnan Kendall Jenner mynd af sér í bolnum á instagram-síðu sinni. Bol- irnir eru allir framleiddir í takmörkuðu upplagi og kosta einungis 45 dollara. MÁTTUR TÍSKUNNAR Kendall Jenner er með 43 milljón fylgjendur á In- stagram og hefur myndin því líklega einhver áhrif. Fatahönnuðir hanna fyrir forsetaframbjóðanda Bolirnir eru frá Public School, Marc Jacobs og Tory Burch. Ljósmynd/Instagram TÍSKA 34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.2. 2016 Með því að bæta við nokkrum vel völdum tískuspekúlöntum á fylgj- endalistann á Snapchat fær maður tískuvikuna beint í símann, bæði sýningar og eftirpartí. Sunnudagsblaðið mælir með Man Repeller: man_repeller., Camille Charrière: camtyox og The Cut: the.cut. Tískuvikurnar á Snapchat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.