Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2016, Page 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2016, Page 34
AFP Hvítt dress úr sumarlínu Victoriu Beckham 2016. Þegar sólin hækkar á lofti fara ljósu litirnir að lokka. Hvítt á hvítt virðist alltaf vera vinsæl samsetning á sumarlínum hönn- uða. Hvítur er auð- vitað klassískur litur sem passar við flest. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Vero Moda 14.690 kr. Smart krem- hvítur jakki úr gervileðri. Hvít klassík Zara 5.995 kr. Þægilegur, hvítur kjóll með rúllu- kraga. Lindex 6.715 kr. Falleg skyrta í einu helsta sniði sumartískunnar. Hvítt og fallegt á sumarlínu Balenciaga 2016. Maia 16.990 kr. Nettur og fallegur toppur með fallegum áherslum frá Second Female. Zara 9.995 kr. Leðurstrigaskór með þykkum botni eru málið í sumar. Company’s 17.995 kr. Vönduð, síð skyrta frá InWear. Vila 11.490 kr. Notaleg prjónapeysa. AFP Anna Wintour á sýningu Marc Jacobs í síðustu viku. AFP Hillary Clinton, frambjóðandi til forsetaembættisins í Banda- ríkjunum, hefur ákveðið að nýta mátt tískuheimsins og hefur fengið þrjú tískuhús til þess að framleiða þrjá mis- munandi stuttermaboli til stuðnings framboðinu. Það eru Marc Jacobs, Dao-Yi Chow og Maxwell Osborne frá Public School og DKNY ásamt Tory Burch sem hanna bolina. Bol- irnir hafa strax vakið athygli en ritstjóri amerísku útgáfunnar af Vogue, Anna Wintour, mætti í sínum á tísku- sýningu Marc Jacobs í síðustu viku og nýverið birti fyrirsætan og raunveru- leikastjarnan Kendall Jenner mynd af sér í bolnum á instagram-síðu sinni. Bol- irnir eru allir framleiddir í takmörkuðu upplagi og kosta einungis 45 dollara. MÁTTUR TÍSKUNNAR Kendall Jenner er með 43 milljón fylgjendur á In- stagram og hefur myndin því líklega einhver áhrif. Fatahönnuðir hanna fyrir forsetaframbjóðanda Bolirnir eru frá Public School, Marc Jacobs og Tory Burch. Ljósmynd/Instagram TÍSKA 34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.2. 2016 Með því að bæta við nokkrum vel völdum tískuspekúlöntum á fylgj- endalistann á Snapchat fær maður tískuvikuna beint í símann, bæði sýningar og eftirpartí. Sunnudagsblaðið mælir með Man Repeller: man_repeller., Camille Charrière: camtyox og The Cut: the.cut. Tískuvikurnar á Snapchat

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.