Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2016, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2016, Blaðsíða 24
Þessi sófi kallast Nakki og er frá danska fyrirtækinu Woud en Snuran.is hefur selt húsgögn frá þessu merki. Hönnun hins finnska Mika Tolvanen frá 2015. HÖNNUN Liststofan býður upp á módelteikningu á laugardaginn frá kl. 14-16.30 við Hringbraut 119, 101 Reykjavík. Verð er 2.500 kr. og er fólk beðið um að taka sínar eigin skissubækur og blýanta með. Teiknað á laugardegi 24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.2. 2016 Af Instagram @oakthenordicjournal @lottaagaton@espressomoments@mariaemb Epal Modern Line-sófinn var hannaður árið 1949 af Gretu Magnusson Grossman fyrir GUBI. Kemur í ýmsum lengdum og fer verðið eftir stærð. Ilva Sófinn Nadine kostar 149.900 kr. Epal Sófinn Cloud frá framleiðandanum &Tradition. Hönnun Luca Nichetto frá 2015. Fæst sem stakur stóll, tveggja sæta, þriggja sæta og skemill. Lauritz.com Hönnun Hans J. Wegner frá 1953. Módelið heitir GE-290/9 og stendur uppboð yfir á Lauritz.com. Því lýkur á mánudag. IKEA Þessi stóll heitir Ekenäset og kostar 36.990 kr. Fæst einn- ig sem þriggja sæta sófi á 88.990 kr. Tími klessusófans og umfangs- mikla tungusófans er liðinn. Þeir sem eru í sófahugleiðingum ættu að velta fyrir sér að kaupa form- fagran sófa sem virðist svífa yfir gólfinu. Það getur létt umtalsvert á stofunni að hafa sófa sem stendur á fótum, hvort sem þeir eru úr við eða stáli. Margar ólíkar gerðir eru til af svona sófa. Sumir eru í retró- stíl en aðrir eru nútímalegir. Þetta þýðir samt ekki að sófasettið sé snúið aftur því vel má para sófa af þessu tagi við staka stóla af annarri gerð. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Sófar sem svífa Húsgagnahöllin Þriggja sæta sófinn Elly kostar 99.900 kr. @weekdaycarnival
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.