Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2016, Qupperneq 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.02.2016, Qupperneq 24
Þessi sófi kallast Nakki og er frá danska fyrirtækinu Woud en Snuran.is hefur selt húsgögn frá þessu merki. Hönnun hins finnska Mika Tolvanen frá 2015. HÖNNUN Liststofan býður upp á módelteikningu á laugardaginn frá kl. 14-16.30 við Hringbraut 119, 101 Reykjavík. Verð er 2.500 kr. og er fólk beðið um að taka sínar eigin skissubækur og blýanta með. Teiknað á laugardegi 24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.2. 2016 Af Instagram @oakthenordicjournal @lottaagaton@espressomoments@mariaemb Epal Modern Line-sófinn var hannaður árið 1949 af Gretu Magnusson Grossman fyrir GUBI. Kemur í ýmsum lengdum og fer verðið eftir stærð. Ilva Sófinn Nadine kostar 149.900 kr. Epal Sófinn Cloud frá framleiðandanum &Tradition. Hönnun Luca Nichetto frá 2015. Fæst sem stakur stóll, tveggja sæta, þriggja sæta og skemill. Lauritz.com Hönnun Hans J. Wegner frá 1953. Módelið heitir GE-290/9 og stendur uppboð yfir á Lauritz.com. Því lýkur á mánudag. IKEA Þessi stóll heitir Ekenäset og kostar 36.990 kr. Fæst einn- ig sem þriggja sæta sófi á 88.990 kr. Tími klessusófans og umfangs- mikla tungusófans er liðinn. Þeir sem eru í sófahugleiðingum ættu að velta fyrir sér að kaupa form- fagran sófa sem virðist svífa yfir gólfinu. Það getur létt umtalsvert á stofunni að hafa sófa sem stendur á fótum, hvort sem þeir eru úr við eða stáli. Margar ólíkar gerðir eru til af svona sófa. Sumir eru í retró- stíl en aðrir eru nútímalegir. Þetta þýðir samt ekki að sófasettið sé snúið aftur því vel má para sófa af þessu tagi við staka stóla af annarri gerð. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Sófar sem svífa Húsgagnahöllin Þriggja sæta sófinn Elly kostar 99.900 kr. @weekdaycarnival

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.