Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.03.2016, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.03.2016, Blaðsíða 1
Upplifa drauminn Íslenskt jarm í Texas Hljómsveitin Kaleo úr Mosfellsbæ hefur búið í Austin í Bandaríkjunum í heilt ár og gengur vel að koma sér á framfæri vestra. Uppselt var á alla tónleika á ferðalagi sem er nýlokið. Blaða- maður Sunnudagsblaðs Morgunblaðsins sótti þá heim í sumarblíðuna í Texas. 10 27. MARS 2016 SUNNUDAGUR Jarðfræðingur- inn Brad Boothe elskar Ísland og ræktar íslenskt sauðfé á búgarði sínum.18 Heba Eir og Hall- dór búa miðsvæðis í Reykjavík. 22 Reiði og óþol Reiði og óánægja þýskra kjósenda hefur gefið nýju pólitísku afli byr undir báða vængi. 14 Persónulegt heimili

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.