Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.03.2016, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.03.2016, Blaðsíða 37
27.3. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 LÁRÉTT 1. Sár og pakk slugsi einhvern veginn yfir reglum sjóðs. (13) 8. Skítasjónarvottur út af hnýsni sinni. (8) 9. Ó, partíin fá ræfil og málm úr dómsmáli. (13) 11. Vanar í miðju samhljómunarinnar sem er orðin að klisju. (9) 13. Tréduft lét hár til rakasamrar. (9) 14. Reipi hópa sem sérhver einstaklingur er með. (7) 15. OK. Slóð án fyrsta flokks hálfrisa og fjárplógsmanns. (10) 17. Gjaldgeng og of feit. (8) 21. Ein liðtæk er ekki fjölbreytt. (6) 22. Sést fullkomið keiluskor í ást ásaka einhvern. (8) 25. Lars með gráðu og tígrisdýr mætast á götu. (11) 26. Glamrist list bundin við eitt form. (9) 27. Verða svartur eða fá hjólbarða undir sig. (8) 31. Rör í helgast, ruglar því og gerir það niðurníddast. (10) 33. Velgengni sem hljómar eins og þú bjóðir þig fram. (9) 35. Ellin færir okkur ragn með skaðvaldinum. (12) 36. Par í Sláturfélaginu er hálf þokkalegt við að fylla í ójöfnur. (7) 37. Hryggasta hljómar vel án graðasta. (10) 38. Naumlega stærri en með meiri réttindi. (9) LÓÐRÉTT 1. Hár kysi ríki. (9) 2. Sá sem ferðast mikið neðanjarðar er falskur. (11) 3. Brennisteinn varð með engu að silíkoni í plöntu. (9) 4. Komust undan á ákveðnum tíma. (9) 5. Hef fleiri og sé þá í slagsmálum. (5) 6. Handfang lokkist og dinglaðist. (11) 7. Bardagi komi með aðstoð. (7) 10. Spyrjið um meginniðurstöður. (5) 12. Úr eldmó má gera líkan. (5) 16. Ein frystikerra getur orðið fremri. (12) 18. Réð heimsálfa við að finna sigti? (7) 19. Gera Búddamunk máttlausan. (4) 20. Reisir skýli yfir fugla. (7) 23. Erfiði fyrir bryggjusvæði. (9) 24. Kringlan dró Vermund að bíl. (9) 28. Ek til baka með smjaður til þess sem er heftur. (8) 29. Óhreinindaskurður sem er ekki einfaldur og við fáum ágirnd úr. (8) 30. Vinstri karl gerir línu. (7) 32. Bókstafir hreyfist hjá manni. (6) 33. Fægja ferskt og ómerkilegt. (6) 34. Andskoti, skemmtanabransinn minnkar. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðs- ins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 27. mars rennur út á hádegi 1. apríl. Vinningshafi krossgát- unnar 20. mars er Ingv- eldur Gunnarsdóttir, Holtagötu 12, Akureyri. Hún hlýtur í verðlaun bókina Merkt eftir Emelie Schepp. MTH gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.