Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.03.2016, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.03.2016, Blaðsíða 29
Frjálslegt og fágað AFP Zara 5.995 kr. Munstruð, stór skyrta í flottu sniði. AFP Leikkonan Kate Hudson er þekkt fyrir, bóhemískan, frjálsan og fjölbreyttan fatastíl. Hún er jafnframt dugleg við að prófa ólíka stíla en tekst þó alltaf að vera fáguð og frumleg í senn. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Kaupfélagið 44.995 kr. Grófir hælaskór frá Chie Mihara. Flottir við út- víðar gallabuxur. Zara 7.995 kr. Támjóir pinnahælar með skemmti- legum smáatriðum. Lindex 5.755 kr. Ljósbleikar buxur eru fallegar við milda liti. Vero Moda 7.690 kr. Grá, notaleg rúllukragapeysa. Esprit 9.995 kr. Útvíðar buxur eru í eft- irlæti hjá leikkonunni. 27.3. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 Juicy Shaker er skemmtileg nýjung frá Lancome. Varagljáinn inniheldur þrjár góðar olíur fyrir varirnar, möndluolíu, omega 3 og trönuberja-olíu. Varagljáinn er hristur fyrir notkun og dúmpað síðan á varirnar með þægilegum svampi sem gefur ómót- stæðilega áferð og fallegan lit. Í línunni eru 13 mismunandi litir ásamt einum lit sem er fáanlegur í takmörkuðu upplagi. Ljómapenni og hyljari í einni frá- bærri vöru. Touche Éclat er ein vinsælasta varan frá YSL. Tal- að er um að ljómapenninn gefi húðinni útlit átta klukkustunda svefns. Penninn er nú kominn í nýjar umbúðir í tak- markaðan tíma. Nýtt Essie 1.990 kr. Lounge Lover er vorlegur lit- ur úr nýjustu línu Essie. Nike 16.283 kr. Þessir strigaskór eru með þeim allra flottustu. GK Reykjavík 18.900 kr. Flottar rifnar gallabux- ur frá Won Hundred. Í þessari viku... Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is Undanfarið hefur veðrið verið óvenjugott. Snjórinn er að mestu leyti horfinn (í bili alla- vega) og þá er loksins hægt að klæðast öðru en gúmmístígvélum. Ég er til að mynda búin að finna hina fullkomnu strigaskó frá Nike en þeir væru súper flottir við grófar, rifnar gallabuxur eins og þessar hér að neðan frá Won Hundred. Biotherm 3.999 kr. Beurre Corporel er feitt húðkrem með dásamlegri sítruslykt. Eitt besta krem sem ég hef notað á þurra húð. Epal 13.350 kr. Mjúk og falleg rúmföt frá Nor- mann Copenhagen gera svefninn betri... Og svefnherbergið. Annaranna 28.990 kr. Þessi fallega peysa frá American Vintage væri fullkomin bæði á köld- um vetrardegi og svölu sumarkvöldi. Net-a-porter.com 10.172 kr. Klassíski stutt- ermabolurinn frá T by Alexander Wang er búinn að vera lengi á óskalistanum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.