Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.03.2016, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.03.2016, Blaðsíða 30
TRUMP Víða um Bandaríkin eru byggingar merktar repúblikananum litríka Donald Trump. Byggingin í Chicago er 360 m há og hýsir hótel og íbúðir. FRAMKVÆMDIR Enn bætast við skýjakljúfar á bökkum Chicago- árinnar, en samkvæmt Wikipedia eru nú 1.264 slíkir í borginni. GENGIÐ YFIR BRÚ Chicago-áin rennur um borgina, umkringd skýjakljúfum. Sá hæsti er Willis-turninn, sem er 442 metrar á hæð. GLER OG STÁL Tignarlegir skýjakljúfar. Í grænleitu byggingunni eru höfuðstöðvar fjárfestingarfélagsins Nuveen. Áhugafólk um kvik- myndir 9. áratugarins kannast kannski við hana, en í myndinni Ferris Bueller’s Day Off var þar vinnustaður föður aðalpersónunnar. 1 Skýjum ofar í Chicago Eitt af því sem Chicago er þekkt fyrir eru skýjakljúfar enda var fyrsta slík bygging í heiminum reist þar árið 1885. Tíu af stærstu byggingum Bandaríkjanna eru í borginni og með því að sigla um Chicago-ána fæst gott sjónarhorn á þessi gríðarstóru mann- virki sem eru frá ýmsum tímabilum byggingasögunnar. Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.isHÁIR Skýjakljúfana í Chicago ber við himin. Þeir eru fjölbreyttir að stærð og gerð. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar FERÐALÖG Rómverjar voru meðal þeirra sem sýndu Belgumsamstöðu í vikunni eftir hryðjuverkin hræðilegu. Trevi-gosbrunnurinn frægi var til dæmis í fánalitunum. Sýna samstöðu 30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.3. 2016

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.