Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.03.2016, Síða 17

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.03.2016, Síða 17
27.3. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17 Sá frægi golfvöllur Trump International er skammt frá flugvellinum. Óhamin náttúran leikur aðalhlutverk í hönnun. Í (vi)skýjunum Icelandair hefur hafið beint flug til Aberdeen í Skotlandi. Gárungarnir segja ferðaþjónustu þar um slóðir ekki síst byggjast á skoskri eðalblöndu; viskíi, golfi og köstulum. Borgin verkaði afar vel á mig, góður andi, fallegar byggingar og merkileg saga. Flogið verður fjórum sinnum í viku. Ljósmyndir ÁRNI SÆBERG Fyrsta vél frá Icelandair lendir á flugvellinum í Aberdeen. Tekið var á móti farþegum með sekkjapípuleik. Nema hvað? Notuð er Bomb- ardier-vél Q400 Flug- félags Íslands. Flugtíminn er um tveir tímar og tuttugu mínútur. Balmoral, sumarhöll bresku konungsfjölskyldunnar. Híbýli aðalsins og garðarnir í kring hafa ekkert breyst í þrjú hundruð ár. Mikið er um mishæðótt leyniþrep í höll- inni til að koma óboðnum gest- um í opna skjöldu. Gömul hús við ströndina í Aberdeen sem ennþá er búið í.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.