Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 39
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 14. janúar 2017 3 Verkefnastjóri Capacent — leiðir til árangurs Ríkiseignir hafa umsjón með fasteignum, jörðum og auðlindum í eigu ríkisins í umboði fjármálaráðuneytis. Hlutverk Ríkiseigna er að tryggja örugga og hagkvæma umsýslu þessara eigna. Umsýsla fasteigna felst einkum í útleigu húsnæðis til stofnana ríkisins, viðhaldi fasteigna og daglegum rekstri þeirra. Umsýsla jarðeigna felst aðallega í útleigu og ábúð á ríkisjörðum, umsjón með leigusamningum og samskiptum við leigutaka og ábúendur. Að auki annast Ríkiseignir umsýslu og skráningu auðlinda í eigu ríkisins. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4395 Menntun- og hæfni umsækjenda Háskólapróf sem nýtist í starfi. MPM gráða eða önnur sambærileg meistaragráða er kostur. Sveinspróf í iðngrein og reynsla úr byggingariðnaði er kostur. Reynsla af útboðs- og samningagerð er kostur. Jákvætt viðmót og færni í mannlegum samskiptum. Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum. Gott vald á íslensku í ræðu og riti. � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 30. janúar Helstu verkefni Yfirumsjón og almennt fyrirsvar með framkvæmd útboða. Ritstýring verk- og útboðslýsinga. Vinna að endurbótum og þróun útboðsmála. Umsjón og eftirfylgni með samningum. Önnur tilfallandi verkefni. Ríkiseignir óska eftir að ráða verkefnastjóra til að sjá um útboðsmál og samninga. Undir útboðsmál falla verkefni er lúta að umgjörð og reglufestu við gerð útboðsgagna, auglýsingu útboða og töku tilboða en til samninga heyra ýmsir þjónustu- og verksamningar og rammasamningar sem Ríkiseignir eiga aðild að í gegnum Ríkiskaup. Ráðgjafar á sviði skipulagsmála Ráðgjafarfyrirtækið Alta leitar að góðum liðsmönnum Við leitum að starfsfólki sem hefur víða sýn, þekkingu og metnað til að ná frábærum árangri. Bakgrunnur á sviði skipulagsfræði, landfræði, ferðamálafræði, arkitektúrs, landslagsarkitektúrs, verkfræði eða stefnumótunar. Nánari upplýsingar eru veittar á starf@alta.is Hæfniskröfur » Háskólamenntun með framhaldsgráðu sem tengist gerð skipulagsáætlana, stefnumótun, arkitektúr, ferðamálum eða byggðaþróun » Forvitni, áhugi og frumkvæði » Virðing fyrir fjölbreyttum sjónarmiðum » Geta til að setja hlutina í margvíslegt samhengi » Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð » Góð ritfærni » Starfsreynsla á ofangreindum sviðum er æskileg Alta er framsækið ráðgjafarfyrirtæki. Viðfangsefnin eru einkum á sviði skipulagsmála, byggðaþróunar, ferðaþjónustu, verkefnastjórnunar og stefnumótunar. Verkefnin eru fjölbreytt, þverfagleg, krefjandi og skemmtileg. Frjótt andrúmsloft, samhent starfsfólk og gott vinnuumhverfi gerir Alta að eftirsóttum vinnustað. Alta er með starfsstöðvar í Reykjavík og Grundarfirði. Ef þú hefur áhuga á að vera með okkur í liði, þá sendu umsókn til starf@alta.is Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar næstkomandi. Sjá nánar um okkur á www.alta.is Sölumaður Capacent — leiðir til árangurs Símafélagið er ört vaxandi fyrirtæki þar sem skemmtilegur mórall ríkir. Símafélagið er óháð félag og alfarið í eigu starfsmanna. Eigendur Símafélagsins hafa mjög víðtæka reynslu úr fjarskiptageiranum. Verkefnin eru spennandi og góðir tekjumöguleikar. Fyrirtækið leggur mikla áherslu á traust og gæði í öllu sem það býður viðskiptavinum sínum. Gildi félagsins eru Fagmennska - Áreiðanleiki - Lipurð. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4408 Menntun- og hæfni umsækjenda Áhugi á tækni og fjarskiptum. Framúrskarandi hæfni í sölu og samskiptum. Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði. Geta til að skapa traust viðskiptavina. Góð tölvukunnátta. � � � � � � � � Umsóknarfrestur 23. janúar Helstu verkefni Sala á fyrirtækjamarkaði. Samskipti við núverandi og nýja viðskiptavini. Sókn nýrra tækifæra. Símafélagið leitar að framúrskarandi sölumanni. Ef þú átt auðvelt með að skapa traust og byggja upp farsæl viðskiptasambönd þá er þetta starf fyrir þig. 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B F 2 -6 9 D 4 1 B F 2 -6 8 9 8 1 B F 2 -6 7 5 C 1 B F 2 -6 6 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.