Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 55
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 14. janúar 2017 19 Ert þú efni í öugan ráðgjafa? Deloitte leitar að metnaðarfullum og drífandi einstaklingum með brennandi áhuga á fjármálum fyrirtækja. Fjármálaráðgjöf Deloitte leitar af starfsmönnum til að bætast í hóp öugra ráðgjafa. Fjármálaráðgjafar Deloitte vinna náið með fyrirtækjum að úrlausn krefjandi verkefna. Unnið er í verkefnateymum undir handleiðslu reyndra ráðgjafa. Helstu verkefni fjármálaráðgjafa eru: • Verðmat fyrirtækja og rekstrareininga • Aðstoð við kaup og söluferli fyrirtækja • Áreiðanleikakannanir og úttektir á rekstri og fjármálum fyrirtækja • Rekstrarlegar og fjárhagslegar endurskipulagningar fyrirtækja • Smíði og yrferð fjárhagslegra líkana í Excel • Viðskipta- og fjárhagsáætlanagerð • Ráðgjöf við innviðafjárfestingar Hæfniskröfur: • Meistaragráða á sviði fjármála, hagfræði, verkfræði eða skyldra greina • Starfsreynsla er kostur en ekki skilyrði • Greiningarhæfni og hæfni til að setja fram efni á skýran og skilmerkilegan hátt • Geta til að tjá sig í ræðu og riti, á íslensku og ensku • Góð kunnátta í Excel og Powerpoint • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð samstarfshæfni, jákvæðni og rík þjónustulund • Metnaður og áhugi til að læra og þróast í star í gegnum krefjandi verkefni á innlendum og alþjóðlegum vettvangi Æskilegt er að umsækjendur geti hað störf sem fyrst. Umsóknum skal skila í gegnum heimasíðu Deloitte, www.deloitte.is, fyrir 23. janúar 2017. Nánari upplýsingar veitir Harpa Þorláksdóttir mannauðsstjóri, harpa.thorlaksdottir@deloitte.is. Óskum eftir starfsfólki í fullt starf, um er að ræða vakta- vinnu. Vinsamlega leggið inn umsókn á snaelandvideo.is eða hafðið samband við Pétur í síma 693-3777. We are looking for full-time employees, working on shifts. Please provide an application on snaelandvideo.is or contact Pétur at telephone 693-3777. SNÆLAND 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K _ N Ý.p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B F 2 -4 C 3 4 1 B F 2 -4 A F 8 1 B F 2 -4 9 B C 1 B F 2 -4 8 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.