Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 55
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 14. janúar 2017 19
Ert þú efni í
öugan ráðgjafa?
Deloitte leitar að metnaðarfullum og
drífandi einstaklingum með brennandi
áhuga á fjármálum fyrirtækja.
Fjármálaráðgjöf Deloitte leitar af starfsmönnum til að bætast í hóp öugra ráðgjafa.
Fjármálaráðgjafar Deloitte vinna náið með fyrirtækjum að úrlausn krefjandi verkefna.
Unnið er í verkefnateymum undir handleiðslu reyndra ráðgjafa.
Helstu verkefni fjármálaráðgjafa eru:
• Verðmat fyrirtækja og rekstrareininga
• Aðstoð við kaup og söluferli fyrirtækja
• Áreiðanleikakannanir og úttektir á rekstri og fjármálum fyrirtækja
• Rekstrarlegar og fjárhagslegar endurskipulagningar fyrirtækja
• Smíði og yrferð fjárhagslegra líkana í Excel
• Viðskipta- og fjárhagsáætlanagerð
• Ráðgjöf við innviðafjárfestingar
Hæfniskröfur:
• Meistaragráða á sviði fjármála, hagfræði, verkfræði eða skyldra greina
• Starfsreynsla er kostur en ekki skilyrði
• Greiningarhæfni og hæfni til að setja fram efni á skýran og skilmerkilegan hátt
• Geta til að tjá sig í ræðu og riti, á íslensku og ensku
• Góð kunnátta í Excel og Powerpoint
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Góð samstarfshæfni, jákvæðni og rík þjónustulund
• Metnaður og áhugi til að læra og þróast í star í gegnum krefjandi verkefni á
innlendum og alþjóðlegum vettvangi
Æskilegt er að umsækjendur geti hað störf sem fyrst.
Umsóknum skal skila í gegnum heimasíðu Deloitte, www.deloitte.is, fyrir 23. janúar 2017.
Nánari upplýsingar veitir Harpa Þorláksdóttir mannauðsstjóri, harpa.thorlaksdottir@deloitte.is.
Óskum eftir starfsfólki í fullt starf, um er að ræða vakta-
vinnu. Vinsamlega leggið inn umsókn á snaelandvideo.is
eða hafðið samband við Pétur í síma 693-3777.
We are looking for full-time employees, working on shifts.
Please provide an application on snaelandvideo.is or contact
Pétur at telephone 693-3777.
SNÆLAND
1
4
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:2
4
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
5
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
F
2
-4
C
3
4
1
B
F
2
-4
A
F
8
1
B
F
2
-4
9
B
C
1
B
F
2
-4
8
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K