Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 43
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 14. janúar 2017 7
Verkefnastjóri í verktaka- og þjónustufyrirtæki
Garðlist ehf. hefur verið starfandi frá árinu 1989.
Fyrirtækið hefur sérhæft sig í viðhaldsþjónustu í
görðum og á grænum svæðum fyrir einstaklinga,
fyrirtæki, húsfélög og bæjarfélög. Fyrirtækið
hefur vaxið mikið á þessum tíma og aukið við sig
mannskap og verkefni.
Á sumrin starfa um 100 manns hjá fyrirtækinu
en á veturna eru rúmlega 35 fastir starfsmenn
sem sinna vetrarverkum á borð við snjómokstur,
jólaskreytingar og önnur tilfallandi verk.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á
heimasíðu þess www.gardlist.is
Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Bylgja Björk Pálsdóttir (bylgja@intellecta.is), í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Garðlist ehf. leitar að öflugum verkefnastjóra til að stýra garðyrkjudeild fyrirtækisins og sinna fleiri
spennandi verkefnum. Við leitum að kraftmiklum, skipulögðum og jákvæðum einstaklingi. Um er
að ræða framtíðarstarf. Næsti yfirmaður er rekstrarstjóri fyrirtækisins.
Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
Menntunar og hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af verklegum framkvæmdum
• Reynsla af stjórnunarstarfi er kostur
• Sjálfstæð og skipuleg vinnubrögð
• Jákvæðni, lausnamiðuð hugsun og lipurð í
mannlegum samskiptum er mikilvæg
• Góð íslensku og enskukunnátta
• Bílpróf og hreint sakavottorð er skilyrði
Starfssvið
• Skipulagning verkefna og mannskaps
• Umsjón með framkvæmd verka
• Samskipti við viðskiptavini fyrirtækisins
• Sala, bókanir og skráning verka
• Tilboð og samningagerð
Hæfnis- og menntunarkröfur
» Embættis- eða meistarapróf
í lögfræði
» Góð samskiptafærni, greiningar-
hæfni og gagnrýnið hugarfar
» Mjög góð færni í íslensku og
ensku er skilyrði
» Góð þekking á upplýsinga-
kerfum og lögum um persónu-
vernd er kostur
» Reynsla af verkefnastjórnun
er kostur
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar veita Þórður
Örlygsson, regluvörður (thordur.
orlygsson@landsbankinn.is)
og Bergþóra Sigurðardóttir,
starfsþróunarstjóri (bergthora.
sigurdardottir@landsbankinn.is).
Umsókn merkt Sérfræðingur í persónuvernd fyllist út á vef bankans, landsbankinn.is.
Umsóknarfrestur er til og með 1. febrúar nk.
Landsbankinn auglýsir laust til umsóknar nýtt starf sérfræðings
í persónuvernd. Starfið tilheyrir Regluvörslu bankans sem heyrir undir
skrifstofu bankastjóra og er hluti af innra eftirliti bankans. Helstu verkefni
deildarinnar eru að annast eftirlit með hlítingaráhættu, aðgerðum gegn
peningaþvætti og fjár mögnun hryðjuverka, sviksemi, persónuvernd
og eftirlit með framkvæmd verðbréfaviðskipta.
Sérfræðingur
í persónuvernd
Helstu verkefni
» Undirbúningur fyrir gildis-
töku nýrrar persónu verndar-
löggjafar
» Eftirlit, fræðsla og ráðgjöf
á sviði persónu verndar
» Verk efna stjórn og sam skipti
við ráðgjafa
» Samskipti við eftirlitsaðila
1
4
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:2
4
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
F
2
-4
2
5
4
1
B
F
2
-4
1
1
8
1
B
F
2
-3
F
D
C
1
B
F
2
-3
E
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
1
2
s
_
1
3
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K