Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 94
Krossgáta Vegleg Verðlaun lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist nýstárleg hugmyndafræði (12). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 19. janúar næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „14. janúar“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafi að þessu sinni eintak af sögur handa öllum eftir svövu Jakobs- dóttur frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var arthur Bogason, reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var s k y n d i B i t a f æ ð i Á Facebook- síðunni krossgátan er að finna ábendingar, til- kynningar og leiðrétt- ingar ef þörf krefur. 272 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 ## L A U S N U Ú H M Á T U L E G U B V P A T R Ó N A Á I R S K E R I Ð P I L T U R N S P Í R A R T F U L L F Æ R U T N M A G Á L A Y O A Ó Y N D I S L E G Þ A L O K A Ð A N   U R A Ö F U G U R L U I A L M E N N U N R S A R M A R A A A S G U S T U R E U F N Á F R É T T U M R I Ó G E Ð S L E G Ó Ú R S V A L T L L A Þ O R S K A R Ö L R A U K I N N A R N U H G L Ý S N G Á L F A S T E I N N I N N N A G D Ý R I Ð Ú K S Ð I M I A U M S K I P T I N G I N N B A R N A R Ú M I N A R Ú Æ Ó L R S Ö G U F R Æ G A S T A N I Ð U R R I F S A N N Í U U Í L U P P G R I P I N M M O R Ð M Á L U M A R A L I Ð S K Y N D I B I T A F Æ Ð I sudoku létt miðlungs þung lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnssonþrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Svala K. Pálsdóttir hefur um árabil verið meðal sterkustu kvenspilara landsins. Hún sannaði það áþreifanlega í Bridgefélagi Hafnarfjarðar í aðalsveitakeppni félagsins í þessu spili á dögunum. NS á hættu og V gjafari: Aðalsteinn Jörgensen, sem var spilafélagi hennar , sat í norður. Hann opnaði á einu Norður ÁG 1064 K642 Á1086 Vestur KD762 Á9852 97 4 Austur 85 73 ÁG108 D9732 Suður 10943 KDG D53 KG5 SKEMMTILEG ÞVINGUN OG SAGNBARÁTTA laufi, Svala, sem sat í suður, sagði 1 sem var yfirfærsla í spaða. Vestur doblaði, Aðalsteinn sagði 1 sem sýndi 2 spil í litnum og 11-13 punkta. Svala sagði 2 sem bað um 2 og sagði 2 grönd til að sýna áskorun í geim. Aðalsteinn hækkaði í 3 grönd. Vestur spilaði út hjartafimmu og Svala drap á drottningu. Hún spilaði lágum spaða og vestur gerði þau mistök að setja drottninguna sem var drepin á ás. Svala spilaði næst tígli. Austur setti tíuna og drottningin átti slaginn . Þá kom spaði á gosa sem fékk að eiga slaginn. Næst spilaði Svala laufi á gosa og spaðatíu en Hvítur á leik blindur og austur hentu báðir hjarta. Vestur drap á kóng og spilaði hjartaás (austur henti laufi) og síðan tígulníu. Svala setti lítið spil og austur átti slaginn á gosann. Þá kom lítið lauf sem Svala drap á kóng. Hún tók slag á spaðatíu og hjartagosa og henti sexu og kóng í tígli í blindum. Austur var illilega þvingaður, henti einum tígli og kaus svo að henda tígulás til að halda valdi á laufinu. Svala hafði fylgst vel með tígulafköstunum og tók níunda slaginn á tígulfimmu og tíunda slaginn á laufás. Spilið var spilað á 14 borðum, 6 spiluðu 3 grönd í NS, 4 fóru 2 niður en aðeins tveir stóðu þann samning (samningurinn var 3 grönd á hinu borðinu í leiknum, tvo niður). 3 1 7 2 5 8 4 6 9 8 2 4 9 1 6 7 3 5 6 9 5 7 3 4 2 1 8 5 7 9 3 8 1 6 2 4 4 6 1 5 2 9 3 8 7 2 8 3 4 6 7 9 5 1 7 5 6 1 9 2 8 4 3 9 3 8 6 4 5 1 7 2 1 4 2 8 7 3 5 9 6 4 2 9 5 7 1 6 8 3 5 1 3 8 9 6 7 2 4 8 6 7 2 3 4 9 1 5 9 4 2 3 8 7 1 5 6 1 3 6 4 5 9 2 7 8 7 5 8 6 1 2 3 4 9 2 8 4 1 6 3 5 9 7 3 7 1 9 4 5 8 6 2 6 9 5 7 2 8 4 3 1 5 7 2 9 1 3 6 8 4 1 3 6 4 5 8 7 9 2 8 4 9 6 2 7 1 3 5 6 5 4 1 7 9 8 2 3 3 1 8 5 6 2 9 4 7 9 2 7 3 8 4 5 6 1 4 6 3 7 9 5 2 1 8 2 9 5 8 4 1 3 7 6 7 8 1 2 3 6 4 5 9 6 1 4 8 2 9 5 7 3 8 2 5 7 3 6 9 4 1 3 7 9 4 1 5 2 6 8 1 4 7 5 6 8 3 2 9 9 8 6 2 7 3 4 1 5 5 3 2 1 9 4 6 8 7 4 5 1 9 8 2 7 3 6 7 9 3 6 4 1 8 5 2 2 6 8 3 5 7 1 9 4 7 9 6 8 2 1 4 5 3 8 3 4 6 9 5 7 1 2 1 2 5 7 3 4 6 9 8 5 4 7 3 6 9 8 2 1 9 6 1 4 8 2 3 7 5 2 8 3 5 1 7 9 4 6 3 5 2 9 4 8 1 6 7 4 7 8 1 5 6 2 3 9 6 1 9 2 7 3 5 8 4 7 3 6 4 5 9 2 8 1 8 2 4 1 7 3 9 6 5 9 1 5 6 8 2 3 4 7 5 8 2 7 9 6 4 1 3 1 4 9 3 2 8 5 7 6 6 7 3 5 4 1 8 9 2 2 9 7 8 1 5 6 3 4 4 6 8 2 3 7 1 5 9 3 5 1 9 6 4 7 2 8 Við höldum áfram með skák Helga Ólafssonar (2.543) og Þrastar Þórhalls- sonar (2.488). Í þessari stöðu sömdu þeir jafntefli. Er ekkert í þessu? 1. Kd5! (eftir 1. Kd6 og 1. b6 er svartur patt). 1...Kxd7 2. b6! Hvíta peðið verður ekki stöðvað. Lukkan þarna með Þresti. Tata Steel-mótið hefst í Wijk aan Zee í Hollandi á morgun. Carlsen meðal keppenda. www.skak.is: Carlsen teflir í Sjávar- vík. lárétt 1 Skammlífir tískufrasar um mikilvægt lýðheilsu- mál (13) 11 Fyrst á vigtina, svo færðu frómas (8) 12 Stangir á risinu og molar í háloftunum (11) 13 Draslið á djamminu passar við spegilbrotið úr Hubble (10) 14 Þessi er af miklu kyni hugvísindamanna (11) 16 Sé þorskfrænkuna á þurru landi munda mjúka pípuna (12) 18 Uppgötvuðum enn meira af umframuppgötv- unum? (10) 22 Allir frambjóðendur eru skáld og ballerínur (9) 23 Hirða menn á milli sókna (11) 26 Hér má finna barnaskap í fljótandi formi (11) 29 Rukka inn á Vöðutanga (11) 30 Segir eðliskjör tryggja afkomu hinna hæfustu (10) 32 Tel sportið blöndu af íshokkí og amerískum fótbolta, iðkist við jökulsporðinn (12) 34 Geysast um línu og vatnsleiðslur laufblaðs (9) 35 Fundum einn, ölvaðan af unaði (10) 37 Skreytum ráðuneyti BB og aðra sem eru í pólitík (11) 41 Dritaði á festingu hátt upp af pólunum (10) 42 Snúum okkur þá að forminu og þeirri tilslökun sem það kallar á (11) 43 Eitt hefur sonur minn lært: Þetta er sokkið (10) 44 Hér er sagan af hrossinu góða og hrokanum (11) lóðrétt 1 Meinið við að ákalla æðri máttarvöld? Það leiðir til fordæmingar (7) 2 Kata fól mér að sjá um öfugsnúin fagnaðarlæti (7) 3 Eilíft nudd særir alla nema helst skolla (7) 4 Letin er erfiðasta hindrunin (7) 5 Að fara utan með drollu, það kemst næst mínu framlagi (7) 6 Öskrar sama atkvæðið aftur og aftur (6) 7 Knúðu borða fótum eftir eilífum villigötum (10) 8 Fokkur og framsegl kalla á mikla stólpa og sterka (10) 9 Reykurinn af bálinu eða móðan úr munninum? (10) 10 Saltið er kramið og dorgtúnið líka (6) 15 Roskin rolla er búin að missa það (7) 17 Sagnir af gróteskum stöðum vinds (11) 19 Ferðast um land sem er enn á valdi stjórna (11) 20 Til að átta sig á hlut embættisins þarf að huga að hinum ólíka aðbúnaði (14) 21 Röltu í bæinn gegnum búrið sem opnast út á hlað (9) 24 Ég einfalda ruglið sem þau reyna að leyna og engin önnur (5) 25 Skrifa hálftón í tónverkið, slíkt er óðagotið (5) 27 Viðeigandi fleyta ef kafteinninn er blautur (5) 28 Umlykur pésa sem við komum á betra mál (7) 31 Núverandi staða kætir mitt geð (9) 33 Atkvæðið A í orðabók veldur ekki útistöðum frekar en skel í kjarna (8) 36 Löðum þau með með liðum (6) 38 Fyrsti boli með öðrum slíkum (5) 39 Nestispása á asískum veitingamanni (5) 40 Leyfðu mér nú að njóta flæktrar tunnu (5) 41 Svona, taktu loka (4) Urðarhvarfi 4 / 203 Kópavogi Sími 557 4848 / www.nitro.is VARA- OG AUKAHLUTIR Naglar Belti Meiðar Reimar Skíði Getum útvegað original varahluti í flestar gerðir sleða Karbítar Hitahandföng í allar tegundir af vélsleðum Snjóklórur Gler MIKIÐ ÚRVAL AF FATNAÐI OG FYLGIHLUTUM Olíur Demparar Bensínbrúsar Síur Opnað verður fyrir umsóknir í myndlistarsjóð 16. janúar Undirbúningsstyrkir og styrkir til minni sýningarverkefna allt að 500.000 kr. Styrkir til stærri sýningar verkefna, útgáfu-/rannsóknar styrkir og aðrir styrkir allt að 2.000.000 kr. Úthlutað verður tvisvar úr sjóðnum árið 2017M yn dl is ta rs jó ðu r Úr fyrri úthlutun verða veittir Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu myndlistarráðs, myndlistarsjodur.is Úthlutað verður í mars Umsóknarfrestur er til miðnættis 27. febrúar 2016 1 4 . J a n ú a r 2 0 1 7 l a u g a r d a g u r42 f r é t t a B l a ð i ð 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B F 2 -0 C 0 4 1 B F 2 -0 A C 8 1 B F 2 -0 9 8 C 1 B F 2 -0 8 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.