Fréttablaðið - 14.01.2017, Page 40

Fréttablaðið - 14.01.2017, Page 40
Spennandi störf hjá ION Hotels SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 ION Adventure Hotel opnaði þann 1. febrúar 2013. Hótelið er í einni mestu náttúruperlu landsins og aðeins í um hálftíma fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Umhverfisvænar lausnir og hugvitssamleg nýting á náttúrulegum efnum eru grundvallarþættir í hönnun og byggingu hótelsins. Gestir upplifa sterka tengingu við náttúruna, orkuna á svæðinu og tærleikann í umhverfinu. ION Hotel ehf er vaxandi fyrirtæki sem starfar í áhugaverðu alþjóðlegu umhverfi. ION hótelin eru meðlimir í Design Hotel keðjunni ásamt því að vera fyrstu hótelin á Íslandi sem bjóða gestum upp á Starwood vildarkerfi. Við erum að stækka! Í febrúar 2017 fögnum við 4 ára afmæli ION Adventure Hotels á Nesjavöllum en um leið ætlum við að opna nýtt hótel, ION City, 18 herbergja boutique hótel á Laugavegi 28 í Reykjavík. Hótelin eru bæði meðlimir í Design Hotels keðjunni en þau státa af glæsilegri hönnun, vandaðri þjónustu og faglegu starfsfólki. Hótelstjóri – ION Adventure Hotel á Nesjavöllum ION Adventure Hotel á Nesjavöllum óskar eftir að ráða öflugan hótelstjóra. Við leitum að framúrskarandi, faglegum og metnaðarfullum hótelstjóra sem fær tækifæri til að taka þátt í stækkun og sókn eins glæsilegasta hótels landsins. ION Adventure Hotel er hluti af SPG sem er vildarklúbbur Starwood gesta og starfar eftir alþjóðlegum stöðlum þar sem aðeins það besta er nógu gott. Tekju- og kerfisstjóri – ION Hotels ION Hotels sem reka annars vegar ION Adventure Hotel á Nesjavöllum og ION City í Reykjavík óska eftir að ráða til sín tekju- og kerfisstjóra. Viðkomandi þarf að hafa mjög góða tölvukunnáttu, sjálfstæð vinnubrögð og skipulagða yfirsýn yfir verkefni. Starfsstöðin er í Reykjavík og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Starfsmenn í ferðasölu – ION Adventure Hotel á Nesjavöllum Starfsmenn í ferðasölu taka þátt í að auðga upplifun gesta okkar á hótelinu á Nesjavöllum með því að skipuleggja fyrir þá ferðir innanlands meðan á dvölinni stendur. Unnið er á vöktum. Umsjónarmaður fasteigna – ION Hotels Ábyrgðarsvið: • Fyrirmynd og ímynd hótelsins fyrir gesti jafnt og starfsmenn • Ábyrgð á allri daglegri starfsemi og stjórnun • Ábyrgð á mannauðsmálum • Umsjón með þjálfun starfsmanna • Umsjón með birgðahaldi • Eftirlit með þjónustu og gæðamálum • Samskipti við viðskiptavini • Vinnur að þróun og stefnu hótelsins í samráði við aðra stjórnendur Ábyrgðarsvið: • Umsjón með bókunarkerfum hótelanna • Ábyrgð og eftirlit með sölustýringu og nýtingarhlutfalli • Ábyrgð á verðstýringu og uppfærslu sölukerfa • Áætlanagerð tengd bókunum og nýtingarhlutfalli • Mótun stefnu og markmiða söludeildar • Samskipti við Design Hotels, Starwood og aðra tengiliði bókunarferla • Hönnun á ferlum • Greiningar og skýrslugerð • Ábyrgð á uppfærslu og stýringu samskiptamiðla Ábyrgðarsvið: • Uppsetning og sala á ferðum og upplifun fyrir gesti hótelsins • Aðstoða gesti við að velja og skipuleggja ferðir • Veita gestum aðstoð við ferðaáætlun og upplýsingar um vegaopnanir • Sjá um endurskipulagningu ferða fyrir gesti þegar upp koma breytingar vegna veðurfars eða annarra ófyrirsjáanlegra uppákoma • Gera ánægjukannanir og eftirfylgni á upplifun gesta • Vinna náið með móttökustjóra og viðburðarstjóra varðandi ferðir og upplifun fyrir gesti og hópa Ábyrgðarsvið: • Sjá um viðhald og eftirlit fasteigna • Umsjón og eftirlit með bílaflota félagsins • Gera viðhaldsáætlun • Hafa yfirumsjón með viðhaldsaðgerðum fasteigna Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem á sviði viðskiptafræði, rekstrar eða mannauðsstjórnunar • Leiðtoga- og stjórnunarhæfileikar • Reynsla af sambærilegu starfi æskileg • Reynsla af stjórnun og rekstri nauðsynleg • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður • Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku, í ræðu jafnt sem riti Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem viðskiptafræði eða sambærilegt • Reynsla af sambærilegu starfi kostur • Mjög góð tölvuþekking • Sterk greiningarhæfni Hæfniskröfur: • Brennandi áhugi á ferðamennsku innanlands • Góð þekking á helstu áfangastöðum ferðamanna á Íslandi • Reynsla af sölu ferða eða sambærilegu starfi er kostur Hæfniskröfur: • Iðnmenntun, trésmíði, rafvirkjun eða annað sambærilegt • Meirapróf er kostur • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Upplýsingar veitir: Elísabet Sverrisdóttir - elisabet@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar nk. 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B F 2 -6 4 E 4 1 B F 2 -6 3 A 8 1 B F 2 -6 2 6 C 1 B F 2 -6 1 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.