Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 14.01.2017, Blaðsíða 92
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. „Fjölskyldan er í skemmtiferð. Ég og konan erum bæði sextug og svo erum við líka að halda upp á 40 ára brúð- kaupsafmæli.“ Þetta segir Jakob Þór Einarsson leikari sem er í þann veginn að hoppa upp í flugvél þegar í hann næst. Stefnan er sett á Edinborg. „Við erum tíu saman,“ bætir hann við. „Börnin og tengdabörnin koma með okkur, ásamt vinahjónum þar sem frúin er að halda upp á sextugsafmæli líka.“ Jakob sló eftirminnilega í gegn á hvíta tjaldinu í myndum Hrafns Gunnlaugs- sonar, Óðali feðranna og Hrafninn flýgur. Einnig var hann lengi hjá Leik- félagi Reykjavíkur. Hann starfar nú hjá Verslunarmannafélagi Reykjavíkur en hefur þó ekki alfarið sagt skilið við leik- listina. „Áður hafði ég aukastörf með leiklistinni, nú hef ég hana sem auka- starf. Það er einn og einn sem man eftir mér enn þá og biður mig að taka þátt í bíómyndum. Ég var aðeins að leika í Eiðnum og held ég detti einhvers staðar inn í Föngum. Svo vann ég lengi við tal- setningar hjá fyrirtæki sem heitir núna Sýrland og kem þar við reglulega.“ Jakob Þór er nýfluttur upp á Skaga. „Konan mín, Valgerður Janusdóttir, var að taka við starfi sem sviðsstjóri skóla- og frístundamála á Akranesi. Við erum bæði þaðan og erum ægilega glöð að vera komin þangað aftur. Það eru hátt í 40 ár síðan ég bjó þar síðast. Skaga- menn hafa boðið mig velkominn með því að hringja í mig og biðja mig að taka þátt í ýmsu sem snertir félagslífið.“ gun@frettabladid.is Afmælishald í Edinborg Jakob Þór Einarsson leikari og hans nánasta fólk heldur upp á nokkur stór tímamót í Edinborg í Skotlandi um helgina. Eitt af því er sextugsafmælið hans sem er í dag. Áður hafði ég aukastörf með leiklistinni, nú hef ég hana sem aukastarf. „Ég var aðeins að leika í Eiðnum og held ég detti einhvers staðar inn í Föngum,“ segir Jakob Þór. FrÉttablaðið/EyÞór Útfarar- og lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Útfararstofa kirkjugarðanna Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Við önnumst alla þætti undirbúnings og framkvæmd útfarar ásamt vinnu við dánar- bússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Sigrún Óskarsdóttir, guðfræðingur Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar sonar okkar, bróður og mágs, Sverris Þorvaldssonar Laufrima 30. Ingveldur Sverrisdóttir Þorvaldur Sigtryggsson Tryggvi Þorvaldsson Inga Valdís Þorvaldsdóttir Harald Björnsson Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Hallbera Guðný Leósdóttir Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili Akranesi, sem lést mánudaginn 9. janúar, verður jarðsungin frá Akraneskirkju miðvikudaginn 18. janúar kl. 14.00. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeir sem vilja minnast hennar láti Styrktar- og líknarsjóð Rebst.nr. 5, Ásgerðar I.O.O.F (s. 863 1323), eða Höfða njóta þess. Ríkharður Jónsson Ragnheiður Ríkharðsdóttir Daði Runólfsson Hrönn Ríkharðsdóttir Þórður Elíasson Ingunn Ríkharðsdóttir Kristján Hannibalsson Sigrún Ríkharðsdóttir Jón Leó Ríkharðsson Kicki Anderson og ömmubörn. Ástkær eiginkona mín, dóttir og móðir, Sigríður Matthíasdóttir Tjarnarmóa 2, Selfossi, andaðist á hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík þann 8. janúar. Minningarathöfn verður í sal GR, Grafarholti, miðvikudaginn 18. janúar klukkan 13.00. Finnbogi Guðmundsson, Kristín Þórarinsdóttir, Matthías Pétursson, bræður, börn og barnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Einar Brynjólfsson rennismiður, Fróðengi 5, áður Rjúpufelli 21, Reykjavík, lést miðvikudaginn 11. janúar sl. á Landspítalanum. Kristinn Þór Einarsson Margrét K. Daníelsdóttir Linda Björk Hávarðardóttir Brynjar Einarsson Steinunn Björg Ingvarsdóttir Brynjólfur Einarsson Valdimar Einarsson Fanný Erlingsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og tengdasonur, Davíð I. Pétursson vélvirki og fyrrum bóndi á Þverá á Síðu, lést að heimili sínu 9. janúar. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 23. janúar kl. 13.00. Kristjana A. Kristjánsdóttir Kristján P. Davíðsson Ásta K. Davíðsdóttir Steingrímur Jónsson Anna M. Þorvaldsdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför míns besta vinar og ástkærs eiginmanns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Jónasar Þórarinssonar Kirkjuvegi 1, Reykjanesbæ. Sérstakar þakkir fær starfsfólk D-deildar og heimahjúkrunar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Þórunn Axelsdóttir Magnús Rúnar Jónasson Ágústa Ásgeirsdóttir Þórarinn Sveinn Jónasson Rut Jónsdóttir Jónas Þór Jónasson Særún Ása Rúnarsdóttir Sveinn Ólafur Jónasson Herborg Hjálmarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er 1 4 . j a n ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r40 t í m a m ó t ∙ F r É t t a B L a ð i ð tímamót 1 4 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :2 4 F B 1 1 2 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 8 K _ N Y .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B F 2 -1 F C 4 1 B F 2 -1 E 8 8 1 B F 2 -1 D 4 C 1 B F 2 -1 C 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 1 3 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.